Sambandstíðindi - 01.04.1939, Side 3

Sambandstíðindi - 01.04.1939, Side 3
SAMBANDSTf ÐINDI 3 Tímakaup við almenna vinnu. K a r 1 a r • <0 K o n u r : Dag Eftir Nætur Helgi Dag Eftir Nætur Helgi Reykjavík 1.45 2.15 2.70 2.70 0.90 1.65 1.65 1.65 Hafnarfjörður 1.45 2.15 2.70 2.70 0.90 1.35 n 1.35 Keflavík 1.15 1.50 2.00 2.00 Garður 1.10 1.50 2.00 2.00 0.70 0.70 0.95 0.95 Grindavík 1.06 1.48 1.80 1.80 0.74 1.06 1.43 1.43 Akranes 1.27 1.75 1.75 2.50 0.90 1.15 1.15 1.65 Borgarnes 1.30 1.95 2.60 2.60 0.85 1.25 1.70 1.70 Hellissandur 1.00 1.20 1.20 1.20 Ólafsvík 0.90 1.20 1.20 1.50 Stykkishólmur 1.12 1.40 1.80 1.80 0.66 0.75 1.00 1.00 Flatey 0.85 1.00 1.40 1.40 0.50 0.65 1.00 1.00 Patreksfjörður 1.20 2.30 2.30 2.30 0.90 1.60 1.60 1.60 Tálknafjörður 1.20 2.00 2.00 2.00 Bíldudalur 1.00 1.50 1.80 1.80 0.70 1.00 1.30 1.30 Þingeyri 1.05 1.40 1.70 1.70 0.75 1.10 1.30 1.30 Önundarfjörður 1.20 1.50 1.50 2.00 0.80 1.20 1.20 1.60 Súgandaf j ör ður 1.00 1.25 1.25 1.50 0.70 0.85 0.85 1.10 Bolungavík 1.00 1.20 1.50 1.50 0.70 0.85 1.15 1.15 Hnífsdalur 1.00 1.15 1.30 1.40 0.70 0.80 0.90 1.00 ísafjörður 1.30 1.70 3.00 3.00 0.90 1.15 1.50 1.50 Súðavík 1.00 1.10 1.40 1.40 0.70 0.85 1.10 1.10 Hesteyri 1.00 1.30 1.30 1.30 0.80 1.00 1.00 1.10 Ingólfsfjörður 1.15 1.65 1.65 2.00 0.80 1.10 1.10 1.45 Djúpavík 1.06 1.53 1.53 1.80 0.85 1.06 1.06 1.17 Drangsnes 1.00 1.20 1.75 1.75 0.70 0.80 1.00 1.00 Hólmavík 1.00 1.45 1.45 2.00 0.70 0.95 0.95 1.45 Hvammstangi 0.90 1.35 1.35 1.35 Blönduós 0.90 1.35 135 1.35 Skagaströnd 1.00 1.30 1.30 2.00 0.80 1.10 1.10 1,50 Sauðárkrókur 1.00 1.70 1.70 2,00 0,75 1,25 1.25 1,50 Siglufjörður 1.35 2.15 2.15 3.00 1.00 1.50 1.50 2.00 Ólafsfjörður 1.10 1.30 1.30 1.50 0.85 1.05 1.05 1.25 Hrísey 1.25 1.65 1.65 1.80 0.80 1.00 1.00 1.20 Dalvík 0.90 1.15 1.15 1.40 0.65 0.80 0.80 0.80 Glerárþorp 1.25 1.90 1.90 1.90 Akureyri 1.25 1.90 1.90 2.50 0.75 1.00 1.00 1.50 Húsavík Raufarhöfn 1.15 1.60 1.60 2.00 Þórshöfn 1.10 1.40 1.40 2.00 0.80 1.10 1.10 1.60 Vopnafjörður 1.00 1.70 1.70 2.00 Seyðisfjörður 1.30 2.00 2.00 3.00 0.90 1.65 1.65 1.65 Norðfjörður 1.10 1.60 1.60 2.00 0.80 1.25 1.25 1.70 Eskifjörður 1.10 1.40 1.50 1.50 0.75 1.10 1.10 1.10 Reyðarfjörður 0.90 1.40 1.40 1.50 Fáskr úðsf j ör ður 1.00 1.00 1.40 1.40 0.70 0.80 1.00 1.00 Djúpivogur 1.00 1.35 1.35 2.00 Hornafjörður 1.00 1.25 1.50 1.75 Vík í Mýrdal 1.00 1.10 1.10 1.20 0.80 0.90 0.90 0.95 V estmannaey j ar 1.00 1.25 1.25 1.25 Stokkseyri 1.00 1.25 2.00 1.50 0.70 1.00 Eyrarbakki 1.11 1.55 1.83 1.83 Vegavinna 0.90 Vegavinna 1.20 nágrenni Reykjavíkur, Nýjir samningar. SJÓMANNAFÉLAG ÍSFIRÐINGA samdi 7. jan. sl. viö Samvinnú- félag ísfirðinga um kjör háseta og matsveina á skipum félagsins. Helztu atriði samningsins eru: 1. Hlutaskifti á þorskveiðum með línu: 11 manna áhöfn. 22 staða skifting. 12 manna áhöfn. 23 staða skifting. 13 manna áhöfn. 24 staða skifting. 14 manna áhöfn. 26 staða skifting. 15 manna áhöfn. 28 staða skifting. 16 manna áhöfn. 29 staða skifting. Matsveinar sömu kjör + kr. 40.00 á mánuði. Frá óskiftum afla dregst: olíur, salt, beita, ís, áhnýting, kol og matsveinn. Lágmarkskauptrygging krónur 150,00 á mánuði auk kr. 50,00 í fæðispeninga. 2. Hlutaskifti á síldveiðum með herpinót. Á bátum, sem eru einir um nót, skal skifta þannig: 16 m. áhöfn 32 % af brúttóafla 17 m. áhöfn 34,12% af brúttóafla 18 m. áhöfn 36,24% af brúttóafla er skiftist í einn hlut færra en menn eru á skipinu, + frítt fæði, kr. 70,00 á mánuði, frían matsvein, eldivið, hreinlætisvörur, svo og salt í fisk, er áhöfnin dregur. Matsveinn kr. 275,00 á mánuði + 1% af brúttóafla, frítt fæði, kr. 70,00 á mánuði. 3. Hlutaskifti á síldveiðum með reknetum: 33% af brutto afla er skiftist í einn hlut færra en menn eru á skipinu + sömu hlunnindi og í 2. lið. Kaup matsveina sama og í 2. lið. 4. Kaup háseta og matsveina við flutninga skal vera kr. 240.00 á mánuði + frítt fæði. Samhljóða samningur var und- irritaður 23. jan. s.l. f.h. vélskips- ins „Vestri.“ 19. jan. s.l. samdi félagið um kjör háseta og matsveina hjá h.f. Njörður. 1. Hlutaskifti á þorskveiðum með línu: 8 manna áhöfn 15% staða skifting 9 manna áhöfn 17 staða skifting 10 manna áhöfn 18 staða skifting

x

Sambandstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sambandstíðindi
https://timarit.is/publication/1767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.