Alþýðublaðið - 08.10.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1925, Blaðsíða 1
t«*5 Fimtaáagiar 8 októbar, 235, tölablað Erlend símskeyti. Khöfn, FB 7. oVt. Manntfón af ofviðrL Frá Hefsiog'o's cr sfmstð, að •inn tundurapillir hafi sokkið f óvaðrinu i Hdsingjabotni, 52 menti drakkauðu. Ofsi þýzkra þjóðernissinna. Frá Bsrlfn er símað, að Lu- ther og Stresemann hafi sfðustu daga fengið mýmörg hótuoarbréf. £r þeim heltið ö!In iilu, jafnvel dauða, cf þelr verðl ettirgcfan- lcglr á Lecarro fur.d!nuœ/Ha'da roenn, að hér séu þjóðeinlssinnar að verki. Marglr leynllögreglu menn fylgja Lather eg Strese- mann eftlr, hvert sem þeir fara, Ktaötn, FB., 8 okt. Marokkó stríðið. Ranða krossinum bsnnað að veita Marokkó-monnum bjálp, Frá Lnndúnum er símað, að verk-m"nnaflokkurinn þar ætli að biðja sponsku og frÖT.ku sendiherrana þar að sjá am, að léyft verði að senda iækna og hjukranarlið tii Riff vfgvallanna í Marokkó. Herstjórnin f Marokkó hefir bannað Rauða kroisinum að veita Innfæddum, særðum monnum hjálp. Gagnbyltlngartllraon í Grlkklandl. Fiá Aþsnuborg cr símað, að reynt hafi verið að koma af ¦tað nýrri byltinga. Stjórnin kom í veg fyrir, að það tækist, á afðasta augnablikl. Landið er lýjt f umsátursáatandl, Eaupgjaid hefir veikamanna- félag Akureyrar lækkað dálítið, svo að bað er nú eins og á sama |íma í íyrra. FoDdar ( kvflld á venjulegum stað kl. 8 Va« — Kanpgjalds- málið. — Fjoimennið! Stjórnin. I Nýjar vörur eru nú komnar, og meira kemur með >Douro< og næstu skípum. — „Verðið að miklum mun lægra en áður vegna gengisins. — Eldri vörur eru færðar niður í verði í samræmi við nýju vörurnar. — Gerið svo vel að lita á nýju vörurnar og verðbreytingarnar, og þér mnnuð sannfærast um, að um raunverulega lækkun er að íæða. Terzlonin Bjðrn Kristjínsson. Bakarasveinafélafl Islands. AIHr þeir, sem hata muni á hlutaveltu f élagsins á sunnudagind, •ru beðnk að koma þcim tll Júífusar Kolbeins, Aðaistræti 9, eða ( Báruna á laugardagskvöld. HlsitaveHoneindín. Inniená tföindi. Vestm eyjum, 7. okt. FB. Sekt fyrir la idnelgísbrot Togarinn, sem íslands Falk tók f landhelgi í fyrrl nótt, fékk 10 000 gullkrón 1 sekt, afli og velðatæri gert upptækt. Notað orgel tll sölu. Uppiýsingar á Nj Icgötu 29 B. 25 aura snoátögurnar fást á Bergstaðastrætl 19. Tek böra innan skólaskyldu^ aldurs tii kens'u. Ti! viðtals f K. F. U. M. frá kl. iaVs—»V«- Hannes Jóhcnoesson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.