Víkurfréttir


Víkurfréttir - 01.06.2022, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 01.06.2022, Blaðsíða 1
16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM studlaberg.is HÁMARKAÐU VIRÐI ÞINNAR FASTEIGNAR F Á Ð U T I L B O Ð Í  S Ö L U F E R L I Ð F R Í L J Ó S M Y N D U N O G F A S T E I G N A S A L I S Ý N I R A L LA R E I G N I R PÁLL ÞOR BJÖRNSSON LÖ G G I LT U R F A S T E I G N A S A L I PA L L@A L LT.I S | 560-5501 Það er mikil upplifun að sjá nýtt líf verða til og verði vitni af móðurástinni. Rák kastaði hestfolandi rétt fyrir miðnætti á sunnudagskvöld í Ásgarðslandi á Garðskaga í Suðurnesjabæ. Ingibjörg Rannveig Ingólfsdóttir er eigandi Rákar og hún náði mögnuðum myndum af köstuninni þegar folaldið kom í heiminn, þegar móðirin hreinsaði afkvæmi sitt og studdi það á fætur í fyrsta skipti. Ingibjörg Rannveig segist ánægð með kauða sem hefur fengið nafnið Lappalangur, þar til annað verður ákveðið. Rák kastaði folaldi í þokunni á Garðskaga Meirihlutaviðræður í Reykja- nesbæ eru á lokastigi og verða kynntar á fimmtudag. Sam- fylking, Framsókn og Bein leið munu halda áfram samstarfi. Samkvæmt heimildum Víkur- frétta er líklegt að Framsókn og Samfylking muni skipta með sér tveimur stærstu embættunum; formanni bæjarráðs og forseta bæjarstjórnar og einhver skipting verði á embættunum milli þeirra á kjörtímabilinu. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, oddviti Framsóknar, og Valgerður Björk Pálsdóttir, oddviti Beinnar leiðar, eru nýir oddvitar sinna framboða og mynda oddvitatríó með Friðjóni Einarssyni, oddvita Samfylkingar. Hann hefur verið í framlínu meirihluta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar síðustu tvö kjör- tímabil og gaf það út í undirbún- ingi kosninga að þetta yrði hans síðasta kjörtímabil. Þá hefur Kjartani Má Kjartans- syni verið boðið að gegna bæjar- stjórastarfinu áfram en hann hefur verið bæjarstjóri síðustu átta ár. „Það eru engin ágreiningsmál og við skiptum þessu eftir árangri í kosningunum. Málefnavinnan er búin og við erum að klára skipan embætta. Samstarf síðasta meiri- hluta gekk mjög vel og við vitum hvernig er að vinna saman þó svo að það hafi ekki allir verið bæjar- fulltrúar. Þetta er bara jákvætt og bjart framundan,“ sagði Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir. Friðjón Einarsson tók undir það í stuttu spjalli við VF og sagði fátt koma í veg fyrir að þetta yrði allt klárt í vikulokin. Fyrsti fundur næstu bæjar- stjórnar verður þriðjudaginn 7. júní. Nýr meirihluti í Reykjanesbæ kynntur í vikunni Kjartan Már Kjartansson áfram bæjarstjóri Goodfella's Pizza Pockets, 2 í pakka Triple Cheese, Pepperoni 499 kr/pk áður 699 kr 29% Monster Ultra White 500 ml 199 kr/stk áður 349 kr Prins Póló XXL 50 g 98 kr/stk áður 169 kr 42%43% Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar FLJÓTLEGT OG GOTT! Miðvikudagur 1. júní 2022 // 22. tbl. // 43. árg.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.