Rökkur - 01.12.1935, Qupperneq 7

Rökkur - 01.12.1935, Qupperneq 7
Ft ö K K li n 183 eigi yrði undankomu auðið. Því miður náði þyrnirunna-gróður- inn að eins skamt upp, svo að þegar við nokkuru ofar komum á skýlislausan blett skutu Rauð- skinnarnir á okkur af að minsta kosli tólf rifflum, en þeir eru skyttur slæmar þegar asi er A þeim, og það var guðs vilji, að þeir hæfðu engan oklcar. Áfram béldum við hærra upp og kom- umst þar í liellisskúta nokkurn, þar sem við hefðum getað var- ist öllum Rauðskinnum lands- ins. En við vorum varnarlausir gegn luingri og þorsta. Hug- rekki áttum við enn, en vonir voru minningar einar. Engan þessara Rauðskinna sáum við síðar, en þegar kvelda tók sáum við bjarmana af eld- um þeirra. Þeir héldu vörð alls staðar þar, sem nokkur von var um að komast á hrott, — þar biðu varðmenn þeirra með riffla sína, án þess að þurfa að spenna upp gikkinn. í þrjá daga og þrjár nætur þraukuðum við, on kvalir okkar voru orðnar ó- bærilegar. Að morgni fjórða dagsins sagði Ramon Gallegos: „Drengir góðir. Eg þekki ekki vilja guðs og veit eigi hvað hon- Um kann að þóknast. Eg hefi Hfað trúarlausu lífi og er lítt kunnur hversu þið hafi lifað lífi ykkar gagnvart almáttugum guði. Afsakið herrar mínir, en nú er timi kominn til þess fyrir mig að sigra Rauðskinna. „Madre de Dios“, sagði hann, „meðtak nú sál Ramons Galle- gos“. Hann setti skammbyssu- hlaupið á annað gagnauga sitt og hleypti af byssunni. „Þannig livarf liann frá okk- ur —- William Shaw, George W. Kent og Rerry Davis. Eg var leiðtoginn. Mér bar að taka til máls. „Hann var maður djarfur, sagði ég. Hann vissi stundina og hvernig deyja skyldi. Heimsku- legt er að bíða þess að verða vit- skertur, falla fyrir kúlu Rauð- skinna —- eða vera fleginn lif- andi. Ósæmandi að minni hyggju. Við skulum fara á eftir Ramoni GalIegos“! „Það er rétt“ sagði William Shaw. „Það er rétt“, sagði George W. Kent. Eg lagði til Ramon Gallegos og breiddi vasaklút yfir andlit hans. En þá sagði William Shaw: „Eg vildi vera þannig dá- litla stund“. Og George W. Kent sagði að hann væri sama sinnis. „Svo skal það vera“, sagði ég. „Rauðu djöflarnir munu bíða heila viku. William Shaw og Georg W. Kent, dragið upp

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.