Rökkur - 01.12.1935, Side 16

Rökkur - 01.12.1935, Side 16
182 ROKKUll Cancer Campaign“ árið sem leiö námu 32.000 stpd. i þágu baráttunnar. Tekist hefir að framleiða serum, sem drepur krabbameinssellur utan á lík- amanuin, við venjuleg rann- sóknarstofu (laboratory) skil- yrði. Næsta skrefið er að gera serumið nolhæft til þess að hafa áhrif innan i líkamanum. Góð- ur árangur liefir náðst með notkun sérstakrar X-geislaað- ferðar, þótt aðferðirnar liafi ekki verið notaðar með fullum árangri. í ráði er að skipa sér- staka nefnd í rannsóknar skyni (Clinical Cancer Resarch Com- ittee), sem hafi samvinnu við spítalana, einkum þá, þar sem læknar stunda nám og fá æf- ingu. Er ])úist við góðum ár- angri af slikri samvinnu og að aukið rannsóknarefni berist * þannig upp í hendur. (Úr blaða- tilk. Bretastjórnar. — FB). Kaups kaups. Skipstjóri á vöruflutningaskipi rokkru klykti eitt sinn út meö j’essum oröum í dagbók skipsins: Stýrimaðurinn drukkinn. Þegar stýrimaöurinn sá j)etta fauk í hann, en skipstjóri sagði ró- lega: „Er þa'S kannske ekki satt?“ Daginn eftir var j)aö hlutverk stýrimanns aö ganga frá dagbók- inni og klykti hann út meö jíess- u'm oröum: Skipstjórinn ódrukk- inn. — Skipstjórinn varö öskuvondur, er hann sá j)etta, en stýrimaður sagði rólega: „Er það kannske ekki satt?“ Kreppan? Drenghnokki nokkur hafði ver- i'í ój)ekkur og' verið hýddur, en því næst settur í „skammarkrókinn“, til þess að liugsa um brot sín, bót og betrun. Þegar hann hafði ver- ið hálfa stund í króknum kom pabbi hans til hans og sagði: „Þú veist af hverju ég hýddi þig, Jón, er ekki svo?“ „Ne—ei“, sagði Nonni, enn hálf- kjökrandi, „nema það sé kreppan?“ ÍJtgefancli: Axel Thorsteinson. Afgreiðsla: Kirkjustræti 4, Rvk. Opin 4—7 virka daga. Félagsprentsmiðjan.

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.