Káess-blaðið - 16.01.1939, Síða 1

Káess-blaðið - 16.01.1939, Síða 1
Félagar! Munið skemmti- fundinn í Alþýðu- húsinu á fimmtu- dagskvöldið k!. 8| MÁLGAGN KNATTSPYRNUFÉLAGS SIGLUFJARÐAR 1. árgangur Sigiufirði, mánudaginn 16. janúar 1939. 1. töiublað A V A R P. K. S.-ingar og aðrir ípróttavinir! Með pessu fyrsta tölublcði KÁESS-blaðsins, hefjum vér íprótía- menn enn eina tilraun, til pess að vekja hjá bœjarbúum meiri áhuga og skilning fyrir starfsemi oy til- gangi ípróttafélaga, en verið hefir. Blaðið mun birta greinar, er kunna að koma frá félögum og velunnurum K. S., um ípróttir og Reykjavík, 7. des. ’38. Lögreglan lokaði i gær og inn- siglaðí »billiardstofu« í Tjarnargötu 3 A. P. S. Gott til eftirbreytni. —o— Flestir hafa heyrt um það, að Ðora Ratjen, sem varð sigurvegari i hástökki á Evrópumöti kvenna í Vínarborg, hefði reynst vera karl- maður. Gaf þá þýska íþróttasam- bandið út fyrirskipun um að fram- vegis skyldu allar stúlkur skoðað- ar af lækni áður en þær kepptu! Þegar þetta fréttist, rifjaðist upp fyrir mönnum skemmtilegur ágrein- ingur er kom upp á milli Norð- manna og Svía, um skautahlaup. Sænskt blað dró í efa hina kven- legu eiginleika þekktrar, norskrar skautakonu og krafðist læknisskoð- unar á henni. Norðmenn svöruðu á þessa Ieið: »Það er sjálfsagt að láta rannsaka hana. En þá verðum ipróttastarfsemi, svo lengi sem rúm leyfir. Ennfremur mun blaðið flytja all- ar pær innlendar og erlendar ípróttafréttir, sem pað kemst yfir, ásamt öðru til fröðleiks og skemmt- unar. ipróttavínir! Vinnum af alefli að pví, að treysta petta eina málgagn ipróttamanna í Siglufirði. BLAÐNEFNDIN. vér einnig að krefjast þess, að hin- ir sænsku karlmenn, sem tóku þátt í skautahlaupinu, séu rannsakaðir af lækni. Afrek þeirra vekja óneit- anlega þann grun, að þeir séu stúlkurN —o— í byrjun þessa mánaðar eru liðin 10 ár síðan Max Schmeling barð- ist í fyrsta sinní Ameríku. Þásigr- aði hann Joe Monte á »tekniskum knock out« í 8. lotu. —o— Fyrsta skautahlaup ársins í Þýskalandi fór fram í Vinarborg fyrir skömmu. Bestu árangrar náð- ust í 500 m. og 1500 m. Max Strepl 46.4 sek. (500 m.) —»— 2:30.9 mín. (1500 m.) Sá orðrómur hefir komist á loft, að Finnar ætluðu að sækja hinn olympiska eld til Aþenuborgar, á sama hátt og Þjóðverjar gerðu 1936, eða með boðhlaupi. En nú hefir Olympíunefnd Finna mótmælt þessu. N i k k a n e n, sem hlaut finnsku gullklukkuna fyrir besta afrek árs- ins (heimsmet í spjótkasti), meidd- ist er hann var á leiðinni til að taka á móti henni. Var hann á bifhjóli er var keyrt á múrvegg. —o— Svisslendingar unnu Frakka í íshockey með 11:0 og voru þó nokkrir varamenn í liði þeirra. —o— Þegar sterkustu knattspyrnufé- lögin í Skotlandi kepptu, annan nýársdag, voru 120 þús. áhorfend- ur. Er þetta mesti mannfjöldi, sem hefir horft á knattspyrnuleik milli félaga. Skemmtifundur. K. S.-ingar! Á fimmtudaginn kem- ur verður. skemmtifundur í Alþýðu- húsinu og verður fundurinn með nokkuð öðru sniði en venjulega. Þangað ættu allir K. S.-ingar að koma í stórhópum og taka þátt í skemmtilegum leikjum og lyfta sér yfir hversdagslegt tilbreytingarleysi, með kátum og fjörugum iþrótta- félögum. Munið að það verður glatt á hjalla í Alþýðuhúsjnu á fimmtu- daginn. Nyi skíðaskálinn, eign Skíðafélags Siglufjarðar, var vígður á Iaugardaginn var. Sátu veisluna um 300 manns. Vígslunnar verður nánar getið síðar. Fréttir.

x

Káess-blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Káess-blaðið
https://timarit.is/publication/1771

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.