Alþýðublaðið - 10.10.1925, Síða 6

Alþýðublaðið - 10.10.1925, Síða 6
■I á í húsnæ*isðrðrgieilrum, sVal þe*s getið, að húsaleigulögin eru í fullu gildi, en það mun hafa veriö breitt út meBal sumra leigjenda, aö þau væ;u úr gildi numin, og ýmsir, sem ekki vissu betur, lagt trún- að á. I Davíð Kristjánsson, bæjar- fulltrúi í Hafnarflröi, liggur nú veikur á spítalanum hér. Heflr hann verið skorinn upp við gömlu meiðsli, og beilaast honum vel eftir uppskurðinn Mcssnr á morgun. f dómkirkj- unni kl. 11 árd. aóra Friðrik Hall- grímsson, kl. 5 síðd. sóra Bjarni Jónsson. í fríkirkjunni kl. 2 síðd. séra Árni Sigurðsson, kl 5 téra Haraldur Níelsson prófessor; Ein ar H. Kvaran rithöfundur flytur ræðu. í Landakotskirkju kl. 9 árd. hámessa, kl. 6 síðd guðs- þjónusta með predikun. Bacli hljðmleika halda þeir Emil Telmányi fiðlusnillingur og Páll ísólfsson organleikari í dóm- kirkjunni annað kvöld kl. 8 % SJðmannastofan. Huðsþjónusta á morgun kl. 6. Séra Árni Sig*< urðson talar. Allir velkoœniri Hlntaveltu heldur Bakarasveina* félag fslands annað kvöld í Bár- unni. I Iðnó verður hlutavelta frí- kirkjunnar og í öóðtemplarahúsinu hlutavelta Eioingarinnar. >Svar til Árna Sigurðssonar fríkirkjuprestse frá f’órbergi Þórð srsyni rithöfundi kemur í mánu- dagsblaðinu. ÓtíÖ hsfir verið austanfjalls síöan um rót.tabycjun, og heflr ekki uáðst upp úr görðum sakir óþurka. Isfiskssala. Tryggvi gamli heflr nýlega aelt afla í Eoglandi fyrir 945 aterlingspund og Egill Skalla- giímaaon fyrir 794. Stjórnmálafand á áð halda í Borgarnesi á morgun, og gengst íbaldið fycir honum. Hafa for- kólfar þess leigt Suðurland til að flytja Big upp eftir. Boöið mun Iiinum flokkunum vera að senda julltiúa á fundinn. ^heii iiinin Sk ófatnaöur níkominn. Barnastígvél úr shevraux, brún og svört. Ljómandi falleg. Allar stæríir. Barr tskór með hælbandi frá 28/38. Skó cstígTél. Kvenskór, með rwtarböndum og reimaðir. Margar fallegar og ódýrar teg. Karl aannastígvól og skór frá 15 parið. Innit cór karla og kvenna. Alt nýjar og vel valdar vörur. Nýjasta verð. — Gæðin þola allan samanburð. Sköverzlon B. Langaregi 22 A. Ur Iðnskóianum hafa nokkrir nemendur sagt mg og aðrir neitað að sækja kenslustundir i íslenzku, og mun það geit í mótmælaskyni við íslenzkukennara-skiftin. Af relðnm í ís kom í gær tog- arinn Þórólfur með 1200 kaisa af flski og An í morgun með 1200 kassa. Fór Þórólfur til Eng- lands í gær og Ari í dag. Skýrsla um stftrf Landssímans áríð 1824 *r nýkomln út. Hafa símalín- utnar varlð lengdar um 31 rö*t á átlnu. svo að þær 01 u nú alls 27154 ra»tlr. 5 njjar stoívar hafa nú bæzt við og eln eftlrlits- stöð, og eru stöðvarnar í áralok 188, þar at 5 leítskeytastöðvar, auk 20 eftlriitsrföðva. Innanbæj- artalsfmakeifi í tti landsiímlnn á 17 stöðvum mel 2279 notendum aUs. Starfsment sfmans eru taldir 338. >Á árinu hafa v*rlð af- gveidd srmtalf 224421 gjald- skyld aímakeyt og 451 430 vlð- tsclsbil með te jun fyrir lands- simann, er nem kr. 1 095 844,92 móti 193 gjáldakyldum sím- ík ytum og 379476 viðtalsbll- um með tekjun, «r námu kr. 756 972 56 árlð 1923. — Tala símskeyta hefir þannig hækkað u n 15 8 °/o ta * viðtalsbila um t9°/o °i? tekjv íar hækkað um 44,7 %,< Tala Amskeyta innan- Stefánssonar Síml 628. Verkamaönrinn, blsð Terklýðafélaganna á Norðurlandi, flytnr gleggatar fréttir að norðan. Koatar 6 kr. árgangnrinn. Gerist kanpendur nfi þegar. — áskriftum veitt móttaka á afgreiðsln Alþýðublaðsins. Xaapendnr barnabl. >Æsk- unnarc, aem höfðu bústaðaskiltl i okt., látl afgrelðsluna á Þóra- götu 4, s'ml 504, vlta um nýja helmillð, svo að blaðið berist þeim með skilum. lands hefir hækkað utn 16,4 °/0, til útianda um 14,8 °/o og frá útiöodum um 15.5% °« tekjur af slmskeytum irá útlöndum hækkað urn 87 %. Tekjur bæjar- sfmans í Reykjavík voru kr. 226 705,63, en gjöldin krónur 119298,25, þar aí varið til ný- lagnlnga kr. 5266206. Tekjur landitfmans voru samtals árið 1924 kr. 1417 398 83, en gjöldin námu ails kr. 877 607,36 og tekjuafgangur kr. 539 791,47. SkýrsUn getur greinargett yfirlit um allan hag og störf þessa stórfyrirtækis, og er það einn af kostum þjóðuýttra fyrir- tækja, að almenningur hefir jafnan aðgaog að kynnum á rak't’! þelrra og hag. Bitstjéri og ábyrgðarmaður; Hallbjörn Halldórsson. Prentsm. Hallgr. Benediktssonar Borgstaðaetrwtí 19,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.