Skutull - 01.12.1977, Side 12
12
SKUTULL
héldu fund meö okkur verka-
mönnunum upp vió Vatnið. Er-
indi þeirra var aö segja okkur,
að nú væri illt í efni. Rafveitan
væri komin í 400 kr. skuld viö
bankann og öll frekari fyrir-
greiösla frá bankans hendi
stöðvuö. Sænskt lán, sem kröt-
unum haföi tekist aö útvega,
kæmi ekki til afgreiöslu fyrr en
aö þrem vikum liðnum. Nú
blasti ekkert annaö við en
stöðvun framkvæmda, nema
verkamennirnir vildu lána kaup
sitt í þrjár vikur. Finnur sagöist
vera búinn aö þrautreyna aö
útvega fjármagn, en alls staöar
komið að lokuðum dyrum. Af-
staða okkar réði því hvort áfram
yröi haldið verkinu eða ekki.
Viö vorum á einu máli um, að
verkinu skyldi haldið áfram og
þóttumst menn aö meiri aö geta
leyst þann fjárhagsvanda, sem
bankakerfinu var ofviða aö
greiða fram úr og tryggja þann-
ig heimilum okkar og bæjarfé-
lagi Ijós og yl, samfara því að
stugga vofu atvinnuleysisins frá
heimilunum.
Og þetta tókst. Á tilsettum
tíma fengum viö launin okkar
greidd og framkvæmd verksins
gekk samkv. áætlun.
Þeir stóðu öðrum framar.
Okkur var greitt kaup samkv.
kauptaxta Baldurs á ísafirði.
Þetta þótti okkur Hnífsdæling-
um mikill höföingsskapur, því
verkiö var unnið í Eyrarhreppi,
en á okkar félagssvæöi var
tímakaupið mun lægri en á ísa-
firöi.
Á þeim árum notuðu atvinnu-
rekendur sér til hins ítrasta slíka
möguleika og greiddu verka-
mönnum undantekningarlaust
kaup eftir þeim lægsta texta,
sem viö var komið. Og sjálft
ríkisvaldiö gekk þar á undan og
bitnaði sú framkvæmd illa á
þeim, sem unnu aö vegagerð,
brúarsmíöi eða símalagningum,
því oftast var unnið utan félags-
svæða öflugustu verkalýðsfé-
laganna, eða þar sem kaupið
var lægst. En í ísfirsku kratarnir
voru í þessum efnum sem öðr-
um langt á undan sinni samtíð
og guldu verkamönnum samkv.
hæsta kauþtaxta þótt verkið
tJr vélasal
Rafveitu
ísafjarðar
væri unnið á lægra kaupgjalds-
svæði.
Um það hafði verið samið, að
fjórði hluti kausins skyldi greitt í
skuldabréfum til tíu ára. Til út-
borgunar komu því 54 kr. á
ísafjörð. Það voru fátækir
verka— og iðnaðarmenn, sem
mitt í heimskreppunni risu úr
öskustónni undir forustu dug-
andi leiðtoga, sem trúðu á fé-
lagslega samstöðu alþýðunnar
Málning - Málningarverkfæri - Veggfóður,
Veggstrigi - Veggklæðning fyrir eldhús
og baðherbergi.
Nýkomið frá „SADOLÍN" PUK viðarbæs
í litum, glær lökk mött og silkimött,
svart og hvítt mattlakk, hömruð lökk
og Tftanhvíta í dósum.
G.E. Sæmundsson hf.
Málningarvöruverslun
fsafirði. Sfmi 3047.
viku, en það var dagkaupið fyrir
tíu stunda vinnu samkv. Hn'fs-
dalstaxtanum. Þannig, að
skuldabréfin og fæðiskostnað-
urinn, - 2 kr. pr. dag, voru því
hreinar umframtekjur hjá okkur
Hnífsdælingum, og undum við
því vel okkar hlutskipti.
Að endingu vil ég minna ís-
firðinga á það, að það voru ekki
peningamennirnir í bænum eða
bankarnir, sem byggðu Fossa-
vatnsvirkjunina og rafvæddu
til að leysa vandamál atvinnu-
lífsins. Það voru þessir aðilar,
sem fluttu ísfirðingum og Hnífs-
dælingum Ijós og yl í ársbyrjun
1937.
Helgi Björnsson
Alþýðuhúsið
— Iðnó
Leigjum sali undir fundi
og samkvæmi.
Sendum öllum vestfirðingum
óskir um gleðileg jól,
gott og farsælt nýtt ár.
«»t#. /
Óskum Vestfirðingum
og landsmönnum öllum
gleðilegra jóla
og farsældar
á komandi ári.
Rafveita ísafjarðar
©
RAFÞJÓNUSTA (p 3092
RAFTÆKJASALA \y 3792
Vanti yður raftæki
þó lítið við í Pólnum!
★ Kæliskápar
★ Eldavélar
★ Rafmagnspönnur
■Ár Brauðristar
★ Grillofnar
★ Vöfflujárn
★
★
★
★
★
★
Frystikystur
Hrærivélar
Þeytarar
Uppþvottavélar
Hraðsuðukatlar
Kaffikvarnir
★ Þvottavélar
★ Strauvélar
★ Strokjárn
★ Ryksugur
★ Úðarar
★ Mínútugrill
M/fcið úrval hljómflutningstœkja
★ Sjónvarpstæki
Ár Plötuspilarar
★ Magnarar •
★ Segulbandstæki
★ Cassettutækj
★ Hljómplötur
★ Útvarpstæki
k Ferðaútvörp
★ Ferðatæki m/lassettu
★ Bílaútvörp og loftnet
★ Stereo cassettur
Hinar vinsœlu CARMEN hárrúllur
Úrval þekktra merkja:
PHILIPS - NORDMENDE - DUAL - PHICO . SIEMENS - RADIONÉTTE
NILFISK - IGNIS - KENWOOD - RAFHA - MARANZ
Góðar vörur — Gott verð — Góð viðgerðaþjónusta.