Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 01.05.1967, Side 6

Mánudagsblaðið - 01.05.1967, Side 6
ÚR EINU í ANNAÐ Beðið eftir Hornakóral — SAM og Mbl. — Bruna- hætta — Svartar rústir — S-7 á Arbæjarsafn — Næturklúbbar og Ferðamálaráð — Mkil eftivænting er í sambandi við hið nýja íslerizka leikhúsverk — almennu ádeiluna Hornakóral — eftir þá Odd Bjömsson og Leif Þórarinsson. Þetta ku vera nýstár- legt verk og sérkennilegt, samband af ýmsu en ádeila á peningaaðal landsin o.s.frv. Músíkin hans Leifs ku vera sérdeilis góð og dansar og leikur eftir því. Þjóðleikhúsið frumsýnir þetta í maí og hlakkað er til.En spyrja má: hvað dvelur sýningar á ,A taste of honey“ fullæfðu og tiíbúnu stykkinu ? Síðan Sigurður A. Magnússon var látinn hætta hjá Morgunblaðinu sem blaðamaður, velta sumir því fyrir sér hvort SAM hugsi sér að skrifa smá-skáldsögu um sari- starfsmenn sína við blaðið eins og nú er tízka. Sagt er, að, ritstjóm Mbl. hafi dregið svo lengi að vísa SAM frá vegna hættunnar í þessum efnum, eri Mogginn fékk sig fullsaddan á þeim literatúr fyrir tveim árum þegar einn fyrrv. blaðamaður reit eftirminnilega skáldsögu um blöð og menn. Skyldi Almenna bókafélagið annast útgáfuna — ef til kæmi? Brunar era nú mikið tízkufyrirbæri eins og fréttir herma. Skyldi brunaliðsstjórinn okkar nýi hafa hugsað sér hvað gerist ef t.d. búningsherbergin í Iðnó væru fullskipuð leik- urum en eldur kæmi upp á götuhæðinni, ofan við stigann? Gæti orðið anzi heitt fyrir leikara og aðra niðri með tilliti til þess, að viðir hússins eru gegn þurrir, leikhúsið eldfimt og hættan mikil. Allt frá hattí oni skó HERRADE I L D Og talandí um brana. Væri ekki ráð, fyrir sumarið, að annaðhvort yrði málað yfir branarústirnar hjá Blöndal, bakhúisinu, í stað þess að láta kolsvartan gaflinn blasa við vegfarendum í Lækjargötu? Hver sem ráð hefur yfir þessari byggingu á að kref jast þess, að rústir þessar verði lagfærðar eða rifnar, þvi að þeim er almenn óprýði og skömm fyrir höfuðstaðinn. Okkur finnst að slökkviiiðsmenn ættu að fara varlega í að trana S-7, hinum gamla slökkviliðsbíl mikið á götun- um. Þessi forni Ford er eitt^af þeim tæ'kjum, sem menn eins og Láras Sigurbjömsson myndi hreint út ræna yrði hann á vegi Lárasar, því ekkert apparat passar betur í kramið að Árbæ, en þessi vagn. Ástæðan fyrir því, að slökkviliðið býr enn við þennan farkost er sagður brana- stiginn, en jafnvel það er ekki afsökun. Þessvegna brosa menn í kampinn þegar gamli vinurinn rúllar um göturnar. Hvað varð eiginlega af hugmyndinni um næturklúbba sem Ferðamálaráð var að gorta af á sínum tíma? Nú er túristatímabilið að hefjast og þægilegt væri að geta, eins og í alvöru túristalöndum boðið upp á samskonar nætur^ skemmtanir og „frændur" ökkar á Norðurlöndum og hinn siðmenntaði heimur gerir, en ekki þetta einmuna fornald- arfyrirkomulag sem nú ríkir. Ferðamálaráðstefnan ætti að hafa einhver haldbetri afskipti af þessum málum en til þessa, og svo, eins og lofað var, að breyta bæði vínsölu- tímanum og gjaldmælum leigubíia. Keflavíkur sjónvarpið Sunnudagur 1400 Chapel of the Air 1430 This Is the Life 1500 Sports 1715 Greatest Fights 1730 G. E. Colliege Bowl 1800 Story od Navigation 1830 Crossroads 1900 News 1915 Sacred Heart 1930 News Special 2000 Ed Sullivan 2100 Bonanza 2200 Jim Bowie 2230 What's My Line 2300 News 2315 Northern Lights Playhouse Mánudagur 1600 Lost In Space 1700 „House on 92nd Street" 1830 Andy Griffith 1955 Gluteh Cargo 1900 Néws 1925 Moments of Reflection '1930 My Mavorite Martian 2000 Daniel Boone 2100 Survival 2130 Password 2200 12 O’Clock High 2300 News 2315 Tonight Show Þriðjudagur 1600 Odyssey 1630 Joey Bishop 1700 „Wall of Fury“ 1830 Dupont Cavalcade of America 1855 Clutch Cargo 1900 News 1930 News Special 2000 Green Acres 2030 Hollywood Palace 2130 Desilu Playhouse 2230 I’ve Got a Secret 2300 News 2315 „Hudson’s Bay“/ Miðvikudagur 1600 1 2 3 Go 1630 Peter Gunn 1700 „Hudson’s Bay" 1830 Pat Boone 1855 Clutch Cargo 1900 News 1925 Moments of Reflection 1930 Danny Kaye 2030 Smothers Brothers 2130 To Tell the Truth 2200 Lawrence Welk 2300 News 2315 „Fog Island" Fimmtudagur 1600 The Third Man 1630 My Little Margie 1700 „Fog Island“ 1830 Social Security 1855 Clutch Cargo 1900 News 1930 Beverly HillBillies , 2000 Wanted Dead Or Alive 2030 Red Skelton 2130 News Special 2200 Garry Moore 2300 News 2315 „Mysterious Mr. Moto" Föstudagur 1600 Big Picture 1630 Danny Thomas 1700 „Mysterious Mr. Moto“ 1830 Roy Acuffs Open House 1900 News 1855 Clutch Cargo 1925 Moments of Reflection 1930 The Addams Family 2000 Voyage to the Bottom of the Sea * 2100 Dean Martin 2200 Rawhide 2300 News 2315 „Wall of Fury“ Laugardagur 1030 Colonel Flack 1100 Carton Carnival 1330 Wrestling 1700 Dick Van Dyke 1730 Roy Rogers 1800 1967 Stars of Tomorow Awards 1855 Chaplain’s Comer 1900 News 1915 Coronet Films 1930 Jackie Gleason 2030 Perry Mason 2130 Gunsmoke 2230 Get Smart 2300 News 2315 „House on 92nd Street“. Sjónvarp Reykjavík Loftleiðaævintýrið í sjónvarpinu — Frámunaleg mistök — Flugfreyjur og nunnulíf — Tækni, klipp- ing, handrit — Bezti auglýsingatíminn ekki nýttur. Fyrir skömmu birtist hér smá klausa um tæknileg mistök í út sendingu sjónvarpsins. Blaðið fékk upphringingar varðandi greinina. 1 s.l. viku urðu smá- vægileg mistök á við fréttaút- sendingu, filmur rugluðust o. s. frv., þótt viðkomandi þulur sýndi einstæða og skemmtilega rósemi i baráttu sinni við tækn- ina. Þá hlaut blaðið enn upp- hringingar og byggðu sumir hringingar sínar á þeim mis- skilningi, að við þetta hefði blaðið átt í fyrri viku og þarna kæmu dæmin skýrt fram. Þetta er misskilningur, því þarna var aðeins um óheppni að ræða, sem hver sanngjarn maður skilur. Hinsvegar kom í sjónvarpinu okkar þáttur um daginn, sem glöggt sýnir á hve ólærðu stigi tæknin er a.m.k. í að klippa og líma kvikmyndir, en „cutting,, er talið í kvikmyndaverum ganga næst leikstjórn og sýnir þaðiive veigamikil þau eru tal- in. Þessi umrædda mynd fjall- aði um flugfreyjur Loftleiða — dagur eða nótt úr lífi þeirra — ágætt efni, en svo klaufalega unnið og illa samsett að hrein raun var að. Nú vita allir, að þarna er gullið tækifæri kvik- myndara og sögumanns að taka góða, lifandi mynd af — efa- laust — viðburðariku efni um starf flugfreyjunnar. En í stað þess fékk áhofrandi aðeins svip myndir, sundurlausar, barna- lega einfeldnislegar Iýsingar á ferðum þeirra og athöfnum á viðkomustöðum. Það er út af Síldarhneyksli Framhald af 1. síðu. gripu þá sumir síldarsaltendur til þess bragðs að salta vafa- sama síld í trausti þess að allt bjarggðist einhvem veginn. Hægur vandi að rannsaka málið Það virðast vera hæg heima- tökin að rannsaka þetta mál, og rannsaka það ofan í kjölinn. Þetta var vitað þegar í haust og meira að segja vitað frá hvaða stöðum var riend ósölu- hæf sílö Eðlilegt? Það er rétt að taka undir það með Bjama Benedi'ktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, að það er ekki allt eins og það á að vera á þessu landi, en þau orð lét hann falla á nýaf- stöðnu flokksþingi, — með þeirri viðbót þó, að það mætti skoðast næsta eðlilegt,! Landsföðurlegt umburðar- lyndi er gott, í hófi samt. fyrir sig í Iagi ef Loftleiðir langar til að fá okkur til að trúa, að flugfreyjur þeirra séu trúræknar, sæki kaffistofur til að fá sér kaffisopa og dembi sé í rúmið rið fyrsta tækifæri til að njóta gleymsku og hvíld- ar svefnsins. Ekkert flugfélag, sem við þekkjum til myndi gera sig að athlægi með svona myndum, sem auk þess eru fyr ir neðan allt velsæmi I vinnu- brögðum. Stúlkurnar hjá Loft- leiðum eru eins og aðrar stúlk- ur hjá öllum öðrum flugfélög- um, upp og niður, hvorki betri né verri en stúlkur almennt. Úr þætti um sólarhring í Iífi þeirra hefði í senn mátt gera fróðlega og skemmtilega mynd, krydda hana ýmsum æfintýr- um, sem eflaust hljótp, að mæta þeim í starfi. Hér var nefni- lega ekki um upplýsingamynd né fréttamynd að ræða, heldur Úramhald af 1. síðu. varpi. Það gegnir furðu hve ó- trúlega klaufalega heftn verið haldið á þessu máli allt frá því að „leiðtogamir“ fjölluðu um það í þingsölunum. Það er fyrst nú allra síðustu dagana sem almenningi hefur orðið ljóst, að sérstök nefnd hefur átt að sjá um fræðslu í þessu máli. Marg- ir óttuðust réttilega að þetta mál yrði ein hringavitleysa, þar sem augsýnilega vantaði for- ystu hæfra manna og hlutlausa upplýsingastarfsemi, þ.e. nauð- synlega fræðslu um kosti þess- ara breytinga og jafnframt bendingar um þá hættu sem þessi breyting hefur vissulega í för með sér. • Dýralækitirinn og íræðimaðurinn Fyrsta virkilega skynsamlega innleggið í þetta mál kom frá dýralækni stöddum í Þýzka- landi. Honum mun sennilega hafa verið Ijóst að ekki mætti tæpara standa að bregða Ijósi á þetta mál, sem vart hafði fengjð nokkra málefnalega af- greiðslu í blöðum. Dýralæknir- inn kom fram með athyglisverð ar ábendingar, svo sem að bíl- stjórar myndu sitja réttar og óþvingaðri undir stýri bifreiðar innar þegar hægri handar akst- urinn tæki við. Hann bað menn að fara hægt í sakirnar og taka rólega, málefnalega afstöðu til málsins. Og þó munu menn hafa undr azt er Gunnar Benediktsson, fræðimaður í Hveragerði, hélt „feature“-mynd um lif þeirra, heldur ómerkilega og frámuna- lega kjánalega auglýsingu af félagsins hálfu. Mynd þessa mátti afsaka sem vel greidda auglýsingu, sýna á auglýsinga- tíma, en aldrei sem efni valið áhorfendum til skemmtunar og fróðleiks. Að vísu má segja, að ekki væru nema þrjú smávægi- leg atriði, sem „klikkuðu" — handritið, kvikmyndun og klipp ing. Eflaust var meiningn góð. ★ Myndi sjónvarpið tapa á því, að selja auglýsingar á tíman- um 4—10 mín fyrir kl. átta er fréttir hefjast. Telja má full- víst að mikill hluti sjónvarps- áhorfenda er þá búinn að opna tæki sitt og myndi heldur vilja skoða auglýsingar í þessar fimm eða segjum tíu minútur, jafnvel fyrir lækkað auglýsinga verð, en horfa á sekunduvísi klukkunnar sinna skívugöngu sinni. Það væri athugandi fyrir sjónvarpið að gera sér mat úr þessum tima ,því þetta er senni lega bezti auglýsingatíminn. mjög athyglisverðt erindi um þetta mál í þættinum um dag- inn og veginn, og lagði einmitt ríka áherzlu á að láta ekki til- finningamar hlaupa með sig í gönur, því það myndi bjóða heim ótrúlega mikilli hættu á þeim tíma er breytingin yrði framkvæmd. Þarna kornu sem sagt fram á sjónarsviðið tveir leikmenn, sem höfðu gefið því gaum ,hve hættulegt var að Iáta .hina og þessa gopa vaða elginn í blöð- um án þess að nokkur skyn- samleg rödd heyrðist á móti. Nefnd komin fram í dagsljósið En nú eru réttu opinberu að- ilamir komnir loksins fram í dagsljósið og blöðin hafa birt tvær myndir úr umferðinni, sem eiga að vekja fólk til umhugs- unar um þessa miklu breytingu. Fyrr mátti nú gagn gera! Það hefði átt t.d. fyrir löngu að vera búið að ganga frá bækl- ingi sem sendur hefði verið inn á hvert heimili, þannig að menn gætu áttað sig á því í ró og jnæði í hverju breytingin væri fólgin. Það er ekki opinberam aðilum að þakka, að enn virðist möguleiki að\framkvæma þessa breytingu án þess að allt fari í bál og brand. Svo er allt annað mál, hvort við höfum efni á þessum fram- kvæmdum, og hjalið um að breytingin kosti ekki nema ein- ar 50 milljónir króna er frá- munalega bamalegt. Hægrihandar akstur

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.