Alþýðublaðið - 20.10.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 20.10.1925, Page 1
 *S*5 Þriðjudtigim 20 októbar 245. tShtblftS Erleod símsksiti Khöfn, FB., 19. okt. Aðsetar Alþjððasambsndslns. Frá Lundúnum er símaö, a8 sftmkvæmt ályktun jafnaöarmanna- þingsina f Marseille veröi skrif- stofa Alþjóöasambandsina flutt tii Ziiricb. Bandamenn fagna Þjóðverjnm. Frft Berlin er simaö, aö þegar Streaem nn og Luther hafi koœið heim af Locarno fundinuœ, hafi sendiherrar Bandamanna tekið á móti þeim á járnbrautarstöðinni. Er þetta talinn heimssögulegur viö- buröur (samtök auðvaldsins). Khöfn, FB, 20. okt. Ummæli nm Locarno fundinn. Frá Genf er simaö, aö forseti þýzka ríkisþingsins, jafnaöarmaö- urinn Löbe, hafi sagt, að sá myndi veröa m. a. árangur af Locarno- fundinum, aö hugmyndin um stofnun Bandaríkja Evrópu myndi fá byr i seglin og hann eigi lít- inn.' Frá Wasbington er símaö, að Coolidge hafl aagt, aö Locarno- fundurinn sé jafnþýömgarmikill og Luudúnafnndurinu. Nú sé fenginn grundvöllur til þess aö byggja á, og það muni tímabært aö kalla saman fund, er allar þjóðir sæki, til þess aö ræða og hrinda áleiðis afvopnunarhugmyndinni. m m m i m m m m m m m m m m m 1 mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm i Dykeland - mjólkin hefír hlotið ainróma lof 1 llra. Dykéland* mjólkin hefir verlð rannsökuð & rannsóknarstofu rfklfins og hlotið þann vitaisburð, að með þvf að blánda hana tll hálís með vatn), fáist mjólk, sem fj'Ililega jatngildi venjuiegsi kúaœjólk. Dykeland - mjóikina má þeyta eins og rjóma. Dykðland - mjóikin er nærlngarmeat og bezt. — Kacplð þvi að eins m m m m m m m m m m m BE | DYKELAND-DOSAMIOLK! | | I. Brpjöltsson & Kvaran g m Símar og 890 949 m m m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm■ Utvega sement (Dalen Portland) mel bí-zta íáaniega verðl. Verktall é KetaTlnnastððyam. í gær lögðu vinnustúlkur á fleitum netavinnuatöðvum nlður yinnu sakir þess, að atvinnu- tekendur viidu lækka kaup þeirra, taka a'tur kauphækkun, «r þnr Nic. Bjarnason. •v* fcngu í vor. Á ®innl stöðionl er enn unnið, en þar íenga stúik- arnar ekki k&uphækkun í vor. Sj ilfssgt er, að engin alþýðu- ítúlka epllll varkfallinu fyrir verkfallsstúlkum œeð því að taka upp vinnu þeirra. Verkamaðnrinn, blað verklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggetar fréttir að norðan. Kostar B kr. érgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — áskriftum veitt móttaka ft afgreiðslu Alþýðublaðsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.