Mosfellspósturinn - 11.12.1981, Qupperneq 3

Mosfellspósturinn - 11.12.1981, Qupperneq 3
3 * síðustu kosningar. Þá var skipu- lögð herferð í gangi meðal Al- þýðuflokksfólks um að strika efsta mann A-listans út, og mun- aði mjóu að hann félli fyriröðrum manni á listanum. Afleiðingar á- kvörðunar Guðmundar Sigur- þórssonar munu þær, að Al- þýðuflokksfélagið mun trúlega fara þess á leit við annan mann á lista flokksins við síðustu kosn- ingar, Kristján Þorgeirsson, muni heldur ekki verða í fram- boði í vor. Frá Alþýðuflokknum koma því ný andlit. Þá er talið að hreyfing sé í gangi um að Haukur Níelsson á Helgafelli verði ekki í efsta sæti á lista Framsóknarflokksins í vor. Ef af verður má víst telja að það sé ekki að frumkvæði Hauks heldur annarra. Talið er víst, að ef úr breytingu þarna verði, muni Pétur Bjarnason skólastjóri skipa efsta sætið en ekki Sigrún Ragnarsdóttir sem verið hefur varamaður Hauks í hrepps- nefndinni. Þá hefur þess áður verið getið að Jón Guðmundsson á Reykj- um muni ekki ætla að gefa kost á sér á lista Sjálfstæðisflokksins. Þar hefur einnig orðið önnur breyting; Örn Kjærnested hefur hætt setu í hreppsnefnd. Við störfum hans þar hefur tekið Hilmar Sigurðsson endurskoð- andi. MunákvörðunArnarveraá þann veg, að hann verði ekki í framboði til setu í næstu hrepps- nefnd. fl,s[PÖSTURINN ----T"-—;-------------------------------- Engin veit sína ævina í pólitíkinni fyrr en öll er: Hverfa allir núverandi fulltrúar minnihluta- f lokkanna úr hreppsnefnd — Mikla breytinga verða einnig á lista meirihlutans Það liggur nú í lolfti að meiri breytingar verði á skipan hreppsnefndar en áður var ætl- að. Allar líkur benda nú til að allir þrír fulltrúar minnihlutaflokk- anna, sem í hreppsnefndinni sitja, muni ekki verða þar eftir næstu kosningar, fari allt fram sem nú horfir. Úlfur Ragnarsson efsti maður H-listans við síðustu kosningar gerðist á þessu ári þátttakandi í „veraldarvakt” Rauða Kross ís- lands og fór sem slíkur til starfa í Afríku á liðnu sumri eins og fram hefur komið í Mosfellspóstinum. Einhverra hluta vegna hefur Úlf- ur ekki hafið á ný þau störf í hreppsnefnd er hann var kjörinn til. Hefur varamaður Úlfs, Stur- laugurTómasson setið í hrepps- nefndinni frá því Úlfur fór og situr þar enn. Þá hefur það frétzt að Guð- Haukur Níelsson fulltrúi B-listans. hafi tilkynnt að hann muni ekki gefa kost á sér á lista við næstu Úlfur Ragnarsson fulltrúi H-listans. kosningar. Sagt er að ástæðan séu þau leiðindi sem urðu við Guðmundur Sigurþórsson fulltrúi A-listans. mundur Sigurþórsson, efsti maður á lista Alþýðuflokksins, A V- E Ð/ , A /O MORGUN ^ KL. 14.00 Öll fyrirtækin sem eru í verslunarhúsinu ÞVERHOLTI taka höndum saman og halda jólagleði á morgun. SKÓLAHUÓMSVEITIN LEIKUR JÓLATRÉSSALA JÓLASVEINAR KOMA í HEIMSÓKN HLUTAVELTA MEÐ MÖRGUM VINNINGUM BOÐIÐ VERÐUR UPP Á HEITT KAFFI OG AÐRA HRESSINGU VÖRUKYNNINGAR VERÐA í ÖLLUM VERSLUNUNUM MosfellsApó^ ^íaverÍ^Sne - yofsiunin Pe!. uarsiunin yerslunjí^^-^sSrs^íÍ _^5^ftgustó------__ H*réúýip°!!!l P2!!!2I!^rrí^GSiws^tason JCMÓ5éi5s!!Í__-p^'^Súnár índúr^§ÉSIss°!!L-^

x

Mosfellspósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellspósturinn
https://timarit.is/publication/1781

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.