Mosfellspósturinn - 11.12.1981, Síða 4
4
/■
SLÖKKVITÆKI
í HVERT HÚS!
Kyndilsmenn ættu að bjóða þau til
sölu um leið og flugeldana
Kæru sveitungar!
Það hefur þó nokkrum sinnum
verið brosað að mér síðustu ár-
in, vegna þess að ég hef haft
slökkvitæki hangandi uppi á
vegg hérna á heimilinu. Sem
betur fer var ég nógu skynsöm til
að leiða hjá mér brosin. Eftir að
hafa þurrkað rykið af slökkvitæk-
inu í sex eða sjö ár, kom sá dag-
Fóstruleysið að Hlaðhömr-
um og launamál fóstra
Ég las það í Mosfellspóstinum
23. október s.l., að Mosfells-
hreppur býður fóstrum laun
samkvæmt 11. launaflokki
BSRB. Ég undrast ekki þó það
fáist ekki fóstrur til starfa á Hlað-
hömrum.
Grunnlaun fóstra á Reykjavík-
ursvæðinu er 12. launaflokkur
samkvæmt samningum BSRB.
ur að ég þurfti á því að halda.
Sonur minn var að leika sér með
eldspýtur úti í bílskúr og kveikti
í. Sem betur fer er strákur ekki
huglaus. Hann kom inn í hend-
ingskasti, æpandi það er kvikn-t
að í úti í bílskúr. Ég hendist auð-
vitað upp úr þægilega stólnum,
sem ég hafði komið mér fyrir í
inni í stofu, þaut út á eftir strákn-
Eftir eins árs starf fara fóstrur í
13. launaflokk 2. þrep. Víða út
um land eru boðin betri kjörtil að
fá fóstrur til starfa. Á Akranesi,
Akureyri, Borgarnesi, Dalvík,
Egilsstöðum og í Hveragerði
fara fóstrur upp í 14. launaflokk
eftir 4-6 ára starf. Hjá Reykja-
víkurborg og ríkisspítölunum og
viðar hafa fóstrur 38 stunda við-
veruskyldu með börnunum og
tvær stundir til undirbúnings
starfinu. Fleira mætti telja upp í
um og greip slökkvitækið í leið-
inni. Ekki spyrja mig hvernig ég
fór að því að hrissta það á leið-
inni út, það var jú alltaf þungt
þegar ég þurfti að taka það niður
til þess að þurrka af því rykið.
Ástæðan fyrir því að ég hrissti
slökkvitækið var sú, að þá er ég
örugg um að innihaldið standi
ekki á sér. Það gæti staðið á sér
ef það hangir lengi á sama stað
óhreyft. Ég vildi bara vera örugg
um að það virkaði.
Þegar ég kom I dyrnar á bíl-
skúrnum sá ég ekkert fyrir reyk.
Ég skrúfaði frá tækinu það var
ekkert mál, þá skaust sonur
minn inn í bílskúrinn og kallaði
eldurinn er hérna.
samningum við fóstrur, en ég læt
þetta nægja.
Ég tel launamálin vera aðal-
ástæðu þess, að það starfar
engin fóstra, eða fólk með upp-
eldisfræðilega menntun s.s.
kennarar, á dagvistunarstofnun-
um Mosfellshrepps, en ég efast
ekki um vilja ráðamanna til að
bæta þarum.
Guðrún Sigursteinsdóttir,
fóstra.
Það var ekki um annað að
gera en að fara inn á eftir honum.
Þá rofaði aðeins til svo að ég sá
logann og ég úðaði yfir hann og
strákinn líka. Það logaði ekki í
drengunu, það var bara svo mik-
ill kraftur í slökkvitækinu.
Ég gat ekki betur séð en ég
hefði slökkt í öllu saman og brölti
inn aftur. Já, hnéin á mér skulfu,
þið ættuð bara að reyna hvernig
það er, að þurfa að vera bæði
slökkviliðsmaður og slökkvibíll
bara svona allt í einu.
Ég brá mér í símann, hélt að
ég væri búin að ráða niðurlögum
eldsins. Á meðan ég talaði í sím-
ann gusu logarnir upp aftur, en
sá ,,stutti“ gerði sér lítið fyrir og
dröslaði slökkvitækinu, út í bíl-
skúr aftur og úðaði því sem eftir
var í tækinu yfir eldinn í þetta
skipti tókst að slökkva.
Núna eruð þið að velta því fyrir
ykkur hvers vegna ég er að
segja ykkur frá þessu. Ástæðan
er ósköp einföld. Ég er með
þessu að hvetja ykkur til að
kaupa heimilisslökkvitæki. Það
gæti nefnilega alveg eins kvikn-
að í hjá ykkur eins og hjá mér.
Og þið, húsmæður í sveitinni, ef
LESENDUR
lltmSt HAFAORÐIÐ
Hvað færóu
fyrir 30 kr. f dag?
Tvær samlokur, bíómiða
og poppkornspoka,
þrjátíu eldspítustokka.eða
möguleika á
einhverjum þessara
glæsilegu vinninga!
Vinningaskrá:
9 @ 200.000,-
9 — 50.000,-
9 — 30.000,-
198 — 20.000,-
1.053 — 7.500,-
27.198 — 1.500,-
106.074 — 750,-
134.550
450
135.000
I.OOO
I.000
1.800
450.
270.000.
3.960.000
7.897.500
40.797.000
79.555.500
134.730.000,-
3.000,- 1.350.000,-
136.080.000,-
Þitt er valið! En taktu eftir einu.
Allirvinningareru í beinhörðum
r, peningum og vinningslíkurnar
gerastekki betri.
Ertu með?
■■■•■•••
• ••• ■ ■•■
• ■■■ ■ ■•■
• ■■■i !•■•■■ • •••
■■■■■■■■ ■■■•■■■■
• ■■■ ■ ■■■ • •••• ■ ■■■■
• ••< L !•■■■ ■■•■■ • ■•■•
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
hefur vinninginn
Svona tæki hafa reynst vel
eiginmenn ykkar eru ekki heima,
verðið þið sjálfar að slökkva eld-
inn. Að því er ég bezt veit, selja
meðlimir björgunarsveitarinnar
Kyndils slökkvitæki og ég skora
á þá að gang fyrir hvers manns
dyr og bjóða þau til sölu. Mætti
það t.d. gera það um leið og þeir
selja okkur flugeldana. Það var
slökkvitæki frá þeim, sem bjarg-
aði því að ekki fór verr hjá mér.
ísfugl
sími
66103
GLÓÐAR
KJÚKLINGUR
700-1000 GR. 8VIKNA
HOLDA
KJÚKLINGUR
1000-1200 GR. 8-10 VIKNA
HOLDA
REGINN
1200-1800 GR. 10-14 VIKNA
HOLDA
UNGHANI
FRA 1800 GR 10-20 MANAÐA
HOLDA
UNGHÆNA
FRÁ1400GR. 10-20 MÁNAÐA
UNGHÆNA
FRA 1000 GR 10-20 MANAÐA
SÚPUHÆNSN
Ath: FRA 20 MÁNAÐA
Suöutími fugla er ca. 1 klst. á hvert 1 kg.
KALKÚN
FUGLASLÁTURHÚSIÐ
AÐ VARMÁ MOSFELLSSVEIT
Fullkomið fuglasláturhús
Samþykkt af hellbrlgðlsyfirvöldum