Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1983, Qupperneq 22
7. Hafnarmál, 8. Flugmál, 9. Húsnæðis-
mál, 10. Þjónusta, 11. Niðurstöður, 12.
Tillögur um aðgerðir, 13. Framkvæmd
áætlunar.
3. OLÍUMALARVEGIR, HÖNNUN,
BYGGING, VIÐHALD.
Höf. Ásbjörn Jóhannesson.
' Útg. Rannsóknastofnun byggingariðn-
| aðarins, júlí 1976.
Skýrslan er 96 blaðsíður og skiptist í 8
kafla:
1. Uppbygging vegar, 2. Slitlög, 3.
Ýmis fróðleikur um olíumöl, 4. Hönn-
un, 5. Undirbvgging, 6. Blöndun og
lagning, 7. Framleiðslueftirlit, 8. Við-
hald.
4. VISTGÖTUR í HOLLANDI
Pýtt og endursagt úr riti Royal Dutch
Touring Club.
“WOONERF - A NEW APPROCH
TO ENVIRONMENTAL MANAGE-
MENT IN RESIDENTIAL AREAS
AND THE RELATED TRAFFIC”.
Útg. Skipulagsstofa höfuðborgarsvæð-
isins, 1983.
Ritið er 12 síður í A 4 broti og skiptist í
9 kafla:
1. Inngangur, 2. Endurbætur á íbúðar-
svæðum, 3. Vist- götur eru engin alls-
herjarlausn, 4. Hönnun á vist- götum,
5. Umferðarreglur á vistgötum, 6. Upp-
TRJÁRÆKTARSTEFNA FYRIR
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ
Á vegum Skipulagsstofu höfuð-
| borgarsvæðisins hafa að und-
| anförnu átt sér stað töluverðar at-
huganir og umræður um trjáræktar-
mál höfuðborgarsvæðisins. í því
sambandi má minna á að í maí 1981
fól stjórn Samtaka sveitarfélaga á
höfuðborgarsvæðinu (SSH) Skipu-
lagsstofunni að gangast fyrir athug-
un á trjáræktarskilyrðum á svæð-
inu. Skipulagsstofan og Skógrækt
ríkisins stóðu saman að þeirri at-
hugun. Niðurstöður hennar voru
birtar í mars 1982.
Eitt megin markmið með athugun
þessari var að í kjölfar hennar
skyldi komið á samræmdri trjá-
ræktarstefnu í þeim sveitarfélögum
sem eiga aðild að SSH. Með
“samræmdri trjáræktarstefnu“ er
átt við að sveitarfélög,
skógræktarfélög og önnur
áhugamannnasamtök svo og ein-
staklingar og fyrirtæki á
höfuðborgarsvæðinu taki höndum
saman og beini kröftum sínum að
því sameiginlega markmiði að auka
til mikilla muna trjárækt í og við
þéttnbýli á höfuðborgarsvæðinu.
í maí 1982 var síðan efnt til fundar
á Skipulagsstofunni með hplstu sér-
fræðingum svæðisins í trjáræktar-
' og umhverfismálum, en fudinn sátu
fulltrúar Skógræktarfélaga, skipu-
lagsaðila, garðyrkjubænda,
garðyrkjumanna, sveitarfélaga,
landslagsarkitekta, Náttúruvernd-
arráðs, Skógræktar ríkisins og
Skógræktarfélags íslands. Urðu
fundarmenn sammála um eftirfar-
andi atriði í lok fundarins:
1. Trjáræktarstefna fyrir höfuð-
borgarsvæðið skal ná til næstu
20-30 ára. Gerðar verði fram-
kvæmdaáætlanir til a.m.k.
5 ára í senn.
2. Megináherslan verði lögð á
plöntun í og við þéttbýli
svæðisins á tímabilinu.
3. Höfuðborgarsvæðinu verði skipt
í tvö megin trjáræktarsvæði:
A. Innra svæði þ.e. í og umhverfis
þéttbýli á svæðinu
B. Ytra svæði þ.e. í tengslum við
þéttbýli.
4. Á fyrri hluta þess tímabils sem
stefnumörkunin nær til verði lögð
áhersla á gróðursetningu trjá-
plantna á svæði A svo og forræktun
og uppgræðslu örfoka og lítið
gróins lands. En á síðari hluta tíma-
bilsins verði lögð áhersia á plöntun
á ákveðna útivistarstaði á svæði B.
5. Trjárækt þ.m.t. skjólbeltagerð
verði gerð glögg skil í skipulagsáæt-
Iuum sveitarfélaganna (svæðis-,
aðal-, og deiliskipulagi).
bygging vistgatna, 7. Kostir og gallar,
8. Reynsla af vistgötum í Hollandi, 9.
Niðurstaða.
5. KOSTNAÐUR SVEITARFÉ-
LAGA VIÐ UPPBYGGINGU
ÍBÚÐARHVERFA Á
HÖFUÐBORG ARSVÆÐINU.
Höf. Þórarinn Hjaltason.
Útg. Skipulagsstofa höfuðborgarsvæð-
isins, 1983.
Ritið er 12 síður í A 4 broti og skiptist í
4 kafla:
1. Inngang, 2. Kostnaður sveitarfélaga
á hverja íbúð, 3. Fjármögnunarleiðir
sveitarfélaga til uppbyggingar
í framhaldi af þessum fundi var
komið á laggirnar vinnuhópi eða
s.k. trjáræktarnefnd á vegum SSH.
er annaðist samræmingu áætlana og
aðgerða og yrði sveitarstjórnum á
höfuðborgarsvæðinu ráðgefandi
um stefnumarkandi atriði í trjá-
ræktarmálum svæðisins.
Á þeim fundum sem þegar hafa
verið haldnir í trjáræktarnefndinni
hafa nefndarmenn verið sammála
um að tvennt væri grundvallaratriði
ef árangurs væri að vænta af þeirri
sameiginlegu trjáræktarstefnu fyrir
höfuðborgarsvæðið, sem áður var
getið. Annarsvegar stjórnun fram-
kvæmda og hins vegar skipulag
framkvæmda. Hafa komið fram í
nefndinni ákveðnar hugmyndir
hvað þetta tvennt varðar, sem
byggjast, gróft séð á því, að “yfir-
bygging" í stjórnkerfum sveitarfé-
laganna verði að nokkru einfölduð
m.a. með uppstokkun nefnda er
tengjast umhverfismálum á einn
eða annan hátt. Þannig er m.a.
reynt að líta ekki á trjárækt sem
einangrað fyrirbæri í umhverfi
þéttbýlis.
Nefndin hefur lagt kapp á söfnun
heimilda víðsvegar að, - heimilda
sem gætu m.a. komið að notum
síðar við undirbúning framkvæmda-