Víkurfréttir - 08.02.2023, Qupperneq 1

Víkurfréttir - 08.02.2023, Qupperneq 1
16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VIÐ SÝNUM ALLAR EIGNIR, FÁÐU TILBOÐ Í FERLIÐ. ÁSTA MARÍA JÓNASDÓTTIR A S TA@A L LT.I S | 560-5507 UNNUR SVAVA SVERRISDÓTTIR U N N U R@A L LT.I S | 560-5506 ELÍN FRÍMANNSDÓTTIR E L I N@A L LT.I S 560-5521 HELGA SVERRIS- DÓTTIR H E LG A@A L LT.I S | 560-5523 DÍSA EDWARDS D I S A E@A L LT.I S | 560-5510 ELÍNBORG ÓSK JENSDÓTTIR E L I N B O RG@A L LT.I S | 560-5509 PÁLL ÞOR BJÖRNSSON PA L L@A L LT.I S | 560-5501 Hjá okkur er allt innifalið Ljósleiðari 10.490 kr/mán. ENGINN AUKAKOSTNAÐUR, FRÍR ROUTER NET SÍMI SJÓNVARP K a p a l v æ ð i n g • H a f n a r g a t a 2 1 • 4 2 1 4 6 8 8 w w w . k v . i s • k v @ k v . i s Rauður floti á Keflavíkurflugvelli Bæjarbúar fá á baukinn í nýrri revíu leikfélagsins Frumleikhúsið við Vesturbraut er harðlæst þessa dagana en þar standa yfir æfingar á nýrri revíu Leikfélags Keflavíkur þar sem tekið er á málefnum líðandi stundar á Suðurnesjum. Heimildir VF herma að bæjarbúar fái heldur betur á baukinn í revíunni sem um tugur höfunda hefur komið að því að semja. Í Suðurnesjamagasíni í þessari viku sjáum við stutt innslag frá æfingu á revíunni. Já, innslagið er stutt, því leikfélagsfólk vill lítið gefa upp um efni revíunnar og þegar útsendari Víkurfrétta ætlaði að fylgjast með æfingu nú í vikunni fékk hann illt auga og var fylgt úr húsi. Aðspurð sagði Brynja Júlíusdóttir, formaður Leikfélags Keflavíkur, þó að vonandi þurfi þó enginn að flytja úr bænum eftir frumsýninguna, sem verður í lok febrúar. Nánar um revíuna í Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta á fimmtudagskvöld kl. 19:30 á Hringbraut og vf.is. Tíðin hefur verið erfið fyrir flugrekendur síðustu daga og vikur. Vetrarveðrin hafa komið að fullum þunga og raskanir á flugi hafa verið tíðar. Meðfylgjandi mynd tók Sigurður B. Magnússon á þriðjudaginn af rauðum flota Play á flugvélastæðum vestan við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þotur Play setja óneitanlega svip á flugvallarsvæðið í sínum rauða lit, ekki ósvipað og þegar WOW air fyllti öll stæði með sínum fjólubláu vélum fyrir fáeinum árum. HJALLI LÖGGA Bæjarpólitíkus og fyrrum keppnismaður í viðtali SÍÐA 11 Bjarni Jóh. Tíser Hámark, Létt Súkkulaði eða karamellu 255 ml 45% 229 kr/stk áður 419 kr Kristall Nektarínu og sítrus 500 ml 199 kr/stk áður 299 kr 33% Corny Big Hnetu, súkkulaði og banana 50 g 89 kr/stk áður 149 kr 40% Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar FLJÓTLEGT OG GOTT!„Hættum að plástra eftir á,“ segir Bjarni Jóhannsson, knatt spyrnu­ þjálfari og íþróttakennari sem er á leiðinni til Noregs að kynna sér afreks­ þjálfun barna og unglinga og uppbygg­ ingu skólakerfisins þar í landi. Viðtalið er á íþróttaopnu blaðsins. Miðvikudagur 8. febrúar 2023 // 6. tbl. // 44. árg.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.