Veiðimaðurinn - 01.06.2019, Blaðsíða 32

Veiðimaðurinn - 01.06.2019, Blaðsíða 32
Veiðimaðurinn 33 „Því reiðari sem menn urðu því ljúfari varð ég!“ Edda Dungal er ein af sautján gull- merkjahöfum SVFR frá 1939 og fyrsta konan til að hljóta þann heiður. Edda var sæmd gullmerkinu á aðalfundi SVFR 2018 eftir að hún lét af störfum eftir rúmlega tuttugu ára far- sælan feril hjá félaginu. Veiðimaðurinn fékk sér kaffi með Eddu og rifjaði upp skemmtilega tíma. Við mælum okkur mót á heimavellinum í Elliðaárdal undir lok apríl. Það glittir í vorið þó svo að það muni sennilega láta bíða eftir sér um stund. En vonin er vöknuð og kunnuglegt bros Eddu mætir okkur.„Mér fannst alltaf ofboðslega gaman. Sérstaklega að vesenast og eftir því sem vesenið var meira því skemmti- legra fannst mér. Að redda fólki svo það kæmist í veiði ef eitthvað óvænt kom upp.“ Stangaveiðifélag Reykjavíkur var lengi framan af samfélag karla en Edda kunni því vel. „Ég elskaði þessa karla, ég er að segja þér það,“ segir hún og engin leið að efast um það. Sannfæringin er mikil en sífellt fleiri konur hafa haslað sér völl í stangveiðinni ekki síst fyrir tilstuðlan SVFR. Sjálf veiddi Edda víða með Finna, Finn- boga G. Guðmundssyni, eiginmanni sínum áður en hún hóf störf hjá SVFR. Það minnkaði eftir að Edda byrjaði að vinna fyrir félagið. Örlög sem margir sem vinna í veiðiheiminum þekkja þar sem tíminn fer aðallega í að hjálpa öðrum veiðimönnum að uppfylla drauma sína. Litlu mátti þó muna að SVFR færi á mis við starfskrafta Eddu. „Árið 1996 auglýsti félagið eftir starfs- manni og ég ákvað að sækja um. Alls sóttu 92 um starfið og valið stóð á endanum milli mín og annarrar konu sem var á endanum ráðin. Edda tók því með sínu alkunna jafnaðargerði. „Ég sagði þá við Finna ... æji aumingjans karlarnir, þeir 32 „Því reiðari sem menn urðu því ljúfari varð ég!“ – Edda Dungal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.