Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 09.05.2022, Side 14

Fréttir - Eyjafréttir - 09.05.2022, Side 14
DAGSKRÁ Sjómannadagshelgarinnar 2022 SJÓMANNADAGSHELGIN 2022 FÖSTUDAGUR 10. JÚNÍ Golfskálinn Opið Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja í golfi. Skráning í síma 481-2363 og á golf.is. Vegleg verðlaun í boði. Mótið stækkar og stækkar á hverju ári og við mælum með að þið skráið ykkur snemma. Tónleikar í Höllinni Classic Rock með Matta & Magna Húsið opnar kl. 20:00 Ölstofa The Brothers Brewery Sjómannalög, létt og þægileg stemning. Kl. 08.00 Kl. 21:00 Kl. 12.00 - 24:00 Frúin góða vínbar með opið alla helginaOpið frá 16.00 Opið frá 16.00 Lundinn með opið alla helgina. SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ Fánar dregnir að húniKl. 10.00 Sjómannamessa í Landakirkju Séra Viðar predikar og þjónar fyrir altari. Eftir messu sér Geir Jón um minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög. Blómsveigur lagður að minnisvarðanum. Kl. 13.00 Hátíðardagskrá á Stakkó Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar. Heiðraðir aldnir sægarpar. Valmundur Valmundsson stjórnar. Karlakór Vestmannaeyja flytur nokkur lög undir stjórn Þórhalls Barðasonar. Ræðumaður sjómannadagsins er Kári Bjarnason. Verðlaunaafhending fyrir kappróður, koddaslag, lokahlaup, sjómannaþraut, dorgveiðimót og sjómannamótið í golfi. Leikfélagið, hoppukastalar, Kjörís, popp og svali. Kl. 15.00 Eykindilska• Glæsilegar kræsingar Eykindilskvenna í Akóges. Kl. 14.00 - 17:00 SÝNINGAR & SÖFN ELDHEIMAR 11:00 - 18:00 || EINARSSTOFA 10:00 - 17:00 || HVÍTA HÚSIÐ 14:00 - 18:00 LANDLYST, STAFKIRKJAN 10:00 - 17:00 || SAGNHEIMAR, BYGGÐASAFN 10:00 - 17:00 TILKYNNING FRÁ SJÓMANNADAGSRÁÐI Þeir sem ætla að taka þátt í kappróðrinum og öðrum dagskráratriðum vinsamlegast hafið samband á facebook síðu Sjómannadagsráðs eða í neðangreinda síma ráðsins: 869-4449, 697-9695 eða 898-7567. SJÓMINJASAFN ÞÓRÐAR RAFNS 13:00 - 16:00 SÝNINGAR Á MUNUM SAGNHEIMA, NÁTTÚRUGRIPASAFNS lau 10-16 / sun 13-16. 15% afsláttur í Sea Life fyrir alla sjómenn og fjölskyldur þessa helgi! LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ Dorgveiðikeppni SJÓVE og Sjómannadagsráðs á Nausthamarsbryggju Vegleg verðlaun, stærsti fiskur, flestir fiskar og fleira. Svali og prins póló fyrir þátttakendur. Sjómannafjör á Vigtartorgi: Séra Viðar blessar daginn. Kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla, lokahlaup, sjómannaþraut, foosball völlur á staðnum, þurrkoddaslagur. Blöðrudýr fyrir krakkana. Hoppukastalar. Ribsafari býður ódýrar ferðir. ÍBV verður með poppkorn, og Kjörís í fjölbreyttu úrvali Blaðrarinn mætir á svæðið og ýmsar þrautir. Sjómannaball, Hreimur Viggi & hljómsveit. Veislustjórar Benni og Fannar úr Hraðfréttum. Sjómannabjórinn á uppboði! Húsið opnar kl. 19:00, matur hefst kl. 20:00 Kl. 11.00 Sýningar á munum Sagnheima, náttúrugripasafns fyrsti áfangi sýningar á munum Sagnheima, náttúrugripasafns opnaður í húsnæði Sea Life Trust við Ægisgötu. Opið lau 10-16 / sun 13-16. Kl. 13.00 Kl. 23:00 Kl. 13.00 FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ Sjómannablaði Vestmannaeyja dreift um bæinn Skátarnir dreifa Sjómannadagsblaðinu frítt í öll hús í Vestmannaeyjum. Fimleikafélagið sér um merkjasölu. Takið vel á móti sölubörnunum. Sjómannadagshelgin í söfnunum: Í Einarsstofu – myndlistasýning Villa á Burstafelli. Opið í Sagnheimum, byggðasafni í Safnahúsinu. Einnig er opið í Landlyst og Stafkirkjunni á sama tíma. Ölstofa The Brothers Brewery Sjómannabjórinn 2022 – kynntur kl. 18:00. Kemur á dælu við hátíðlega athöfn. Opið 12.00 til 23.00. Kl. 16.00 Kl. 18.00 Kl. 10.00 - 17:00

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.