Vesturbæjarblaðið - dec. 2022, Side 13
ÞINN STAÐUR UM HÁTÍÐARNAR
18. desember – 4. sunnud. í aðventu
11.00 Fjölskylduguðsþjónusta
Prestur og barnastarf: Sigurður Árni Þórðarson og
Kristný Rós Gústafsdóttir djákni
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Kórstjóri: Sunna Karen Einarsdóttir
Graduale Futuri syngur og flytur helgileik
Jólaball í safnaðarsalnum eftir guðsþjónustuna
17.00 Syngjum jólin inn!
Kórsöngur, almennur söngur, & lestrar
Kór Hallgrímskirkju, stjórnandi Steinar Logi Helgason
Kór Breiðholtskirkju, stjórnandi Örn Magnússon
Kór Neskirkju, stjórnandi Steingrímur Þórhallsson
Björn Steinar Sólbergsson, orgel
Lesarar:
Sr. Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Hallgrímskirkju
Sr. Jón Ómar Gunnarsson, Breiðholtskirkju
Sr. Sigurður Árni Þórðarson, Hallgrímskirkju
Sr. Skúli Sigurður Ólafsson, Neskirkju
24. desember – aðfangadagur
18.00 Aftansöngur
Prestur: Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Kórstjóri: Steinar Logi Helgason
Kór Hallgrímskirkju syngur
Einsöngur: Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir
23.30 Guðsþjónusta á jólanótt
Prestur: Sigurður Árni Þórðarson
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Kórstjóri: Hreiðar Ingi Þorsteinsson
Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur
25. desember – jóladagur
14.00 Hátíðarmessa
Prestur: Irma Sjöfn Óskarsdóttir
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Kórstjóri: Steinar Logi Helgason
Félagar í Kór Hallgrímskirkju syngja
Einsöngur: Benedikt Kristjánsson
Flautuleikur: Áshildur Haraldsdóttir
16.00 Guðsþjónusta á ensku
Prestur: Bjarni Þór Bjarnason
26. desember – annar í jólum
14.00 Guðsþjónusta
Prestur: Sigurður Árni Þórðarson
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Forsöngvari: Hildigunnur Einarsdóttir
17.00 Orgeltónleikar
Björn Steinar Sólbergsson, orgel
Aðgangseyrir 3.000 kr. (miðar í kirkju og á www.tix.is)
31. desember – gamlársdagur
16.00 Hátíðarhljómar við áramót
Gunnar Kristinn Óskarsson, trompet
Ólafur Elliði Halldórsson, trompet
Gunnar Helgason, básúna
Steinn Völundur Halldórsson, básúna
Björn Steinar Sólbergsson, orgel
Aðgangseyrir 4.000 kr. (miðar í kirkju og á www.tix.is)
31. desember – gamlárskvöld
18.00 Aftansöngur
Prestar: Irma Sjöfn Óskarsdóttir og
Sigurður Árni Þórðarson
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Kórstjóri: Steinar Logi Helgason
Kór Hallgrímskirkju syngur
Einsöngur: Sólbjörg Björnsdóttir
1. janúar – Nýársdagur
14.00 hátíðarmessa
Prestur: Irma Sjöfn Óskarsdóttir og
Sigurður Árni Þórðarson
Organisti: Björn Steinar Sólbergsson
Kórstjóri: Steinar Logi Helgason
Félagar úr Kór Hallgrímskirkju syngja
Fleira fróðlegt og skemmtilegt í desember:
Jólin hans Hallgríms
Sýningin Jólin hans Hallgríms er í Hallgríms-
kirkju í desember og er nú haldin í áttunda sinn.
Sýningin er fyrir börn á öllum aldri. Hallgrímskirkja
býður leikskóla- og grunnskólabörnum í Reykjavík
og nágrenni að koma í heimsókn í Hallgrímskirkju í
aðdraganda jólanna.
Í heimsókninni er sagt frá því hvernig jólin voru fyrir
400 árum á Íslandi og börnin fá stutta endursögn úr
bókinni Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni
Jóhannesdóttur og myndir eftir Önnu Cynthiu Leplar.
Bókin segir frá undirbúningi jólanna hjá drengnum
Hallgrími Péturssyni og fjölskyldu hans.
Mánudagar
12.00 Bænastund við Maríumyndina
18.00–19.30 Örkin og unglingarnir
Fyrir unglinga í 8.–10. bekk. Jólafundir í desember.
Þriðjudagar
14.15–15.00 Kirkjukrakkar
Starfið er fyrir 6–9 ára. Ýmislegt jólalegt brallað
í desember.
Miðvikudagar
10.00 Morgunmessa
10.00–12.00 foreldramorgnar í kórkjallara
Jólalögin sungin með krílunum í desember.
Heitt á könnunni.
Fimmtudagar
12.00–12.30 Kyrrðarstundir
Íhugun og orgelleikur.
Kvöldkirkja
Í Hallgrímskirkju og Dómkirkjunni eru kvöldkirkjur
hálfsmánaðarlega. Í Hallgrímskirkju 22. desember,
frá kl. 20.00–22.00. Íhugun, kyrrð og tónlist.