Vesturbæjarblaðið - dec 2022, Qupperneq 21

Vesturbæjarblaðið - dec 2022, Qupperneq 21
21VesturbæjarblaðiðDESEMBER 2022 Járnbrautarteinar fundust við Öskjuhlíð Hluti járnbrautarteina hafa fundist við Öskjuhlíð í Reykjavík við uppgröft sem stendur yfir. Talið er að Bretar hafi lagt teinana og notað og vagna við vinnu á svæðinu. Ætlunin er að teinarnir verði hluti af útisýningu Árbæjarsafns. Teinarnir fundust undir bílastæði sem unnið er að því að taka upp. Ekki var vitað um þá áður. Í fyrstu var talið hugsanlegt að teinarnir væru frá tímum hafnargerðar í Reykjavík 1913 til 1917 þegar grjót var flutt með járnbraut úr Öskjuhlíð. Nú er talið að járnbrautarteinarnir séu frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar þegar breskt herlið og síðar bandarískt var á Íslandi með mikil umsvif. Lýkur eru til að teinarnir hafi verið notaðir til að flytja efni í Reykjavíkurflugvöll sem byggður var af Bretum. Járnbrautarteinarnir í Öskjuhlíð. Mynd RÚV. Afgreiðslutími: Mán: 10-16 Þri-fös: 10-17 Lau: 11-16 @systrasamlagid Sími: 511 6367 VERSLAÐU MEÐ HJARTANU! BASARINN Nytjamarkaður Austurveri Háaleitisbraut 68 Sími 562 6700 Opið virka daga 12-18 Fimmtudaginn 15. desember kl. 20.00. Ræðukona Ellen Calmon, framkvæmdastýra Barnaheilla. Sönghópurinn við Tjörnina og hljómsveit flytja tónlist undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Aðgangur ókeypis. Verið öll velkomin! Aðventukvöld Fríkirkjunnar í Reykjavík

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.