Feykir - 12.01.2022, Blaðsíða 1
Skrifstofur og aðstaða starfsfólks
Byggðasafns Skagfirðinga í Glaumbæ
mun á næstu vikum færast yfir í
prestssetrið í Glaumbæ. Í frétt á
Facebook-síðu safnsins segir að góð
vinnuaðstaða sé í prestssetrinu og
rými til að búa vel að öllu starfsfólki,
bæði fastráðnu og sumarstarfsfólki.
Flutningur skrifstofu fornleifa-
deildar fram í Glaumbæ og aukin
starfsemi á svæðinu hefur kallað
á bætta aðstöðu og meira rými en
Gilsstofan hefur upp á að bjóða.
Gilsstofan hefur sinnt hlutverki sínu
með mikilli prýði síðustu ár en nú
verður loks hægt að gera henni og
sögu hennar góð skil og leyfa henni
að njóta sín með því að setja þar upp
sýningu og opna hana fyrir gestum
safnsins.
„Verða þannig öll húsin á safn-
svæðinu aðgengileg fyrir gesti og
mynda saman skemmtilega heildar-
mynd og upplifun,“ segir í fréttinni.
Skrifstofa Glaumbæjarpresta-
kalls áfram í prestssetrinu
Séra Gísli Gunnarsson er ekki að hætta
sem prestur en hann hefur byggt sér
hús skammt sunnan Glaumbæjar og
hefur þegar komið sér þar fyrir. Hann
tjáði Feyki að skrifstofa Glaum-
bæjarprestakalls verði áfram í prests-
setrinu, suðurhlutanum, og er þar
sérinngangur að austan. Þar er einnig
snyrting sem nýtist kirkjugestum.
Safnið leigir restina af húsinu af þjóð-
kirkjunni.
Prestssetrið er frá 2003 en Áshúsið
var byggt á árunum 1883-1886 og
má því leiða líkum að því að að-
stöðumunurinn verði allnokkur.
/ÓAB
02
TBL
12. janúar 2022
42. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
BLS. 11
BLS. 10
BLS. 6–7
Fyrsti hluti fréttaannáls Feykis
er í miðopnu blaðsins
Vendipunktar & bólu-
setningarbjartsýni
Björg Árdís Kristjánsdóttir
er matgæðingur vikunnar
Lamba rissoles og
Anzac kaka
Við þjónustum bílinn þinn!
Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570
Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða-
menn með áralanga reynslu.
24 9. jú í 2019
39. r r : t f
r tt - d gur álablað
l i vestra
BLS. 3
BLS. 4
Marín Lind Ágústsdóttir
körfuboltakona er íþrótta-
garpur Feykis að þessu sinni
Fullt framundan
BLS. 4
1238: The Battle of Iceland
tekur til starfa á Sauðárkróki
Lilja opnaði
sýninguna með
sverðshöggi
Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Stórprent í toppgæðum
Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og
plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum
BORGARTEIGI 5 550 SAUÐÁRKRÓKUR & 571 5455 / 899 5227 / 691 6227
Smurþjónusta – Dekkjaþjónusta – Bremsuviðgerðir
Pústviðgerðir – Almenn bifreiðaþjónusta
BORGARFLÖT 19 550 SA ÐÁRKRÓKUR & 8 9 5 27
Meirapróf - Vinnuvélanámskeið
Ökunám - Endurmenntun
Birgir Örn Hreinsson
Ökukennari
S: 892-1790
bigh@simnet.is
www.facebook.com/velavalehf
www.facebook.com/velavalehf
& 453 88 88 velaval@velaval.is
HEIMILISMATUR Í HÁDEGINU
Heitur matur kr. 1.490 | Súpa og brauð kr. 1.100
www.ommukaffi.is
Heimilisiðnaðarsafnið
á Blönduósi
Sýning um íslensku
lopapeysuna á
safninu í sumarSjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fór fram
í þrítugasta sinn á laugardaginn
var, þann 15. júní, í blíðskaparveðri
um allt land. Frábær þátttaka var
í hlaupinu og gera má ráð fyrir að
um 10.000 konur hafi tekið þátt
á yfir 80 stöðum um allt land og
víða erlendis, að því er fram kemur
í fréttatilkynningu frá Íþrótta- og
Ólympíusambandi Íslands.
Íbúar á Norðurlandi vestra létu sitt ekki
eftir liggja. Á laugardaginn var hlaupið
á Borðeyri, Blönduósi, Sauðárkróki,
Hólum og Hofsósi eftir því sem
Feykir kemst næst. Á Hvammstanga
var tekið forskot og ræst til hlaups
á miðvikudag en í Fljótum verður
hlaupið frá Sólgarðaskóla nk. föstudag
klukkan 10:30. Íbúar Dvalarheimilisins
á Sauðárkróki og notendur Dagdvalar
tóku nú þátt í hlaupinu í fyrsta sinn og
eftir góða upphitun fór myndarlegur
hópur í gönguferð, hver við sitt hæfi,
og fengu þátttakendur að launum
verðlaunapening úr hendi þeirra Árna
Bjarnasonar á Uppsölum og Halldórs
Hafstað í Útvík. /FE
Kvennahlaupið í þrítugasta sinn
Góð þátttaka í hlaupinu
Algengt er að ættliðir fari saman í Kvennahlaupið. Þessar þrjár konur komu samtímis í mark á Hofsósi. Ester Eiríksdóttir, lengst t.h. var elsti þátttakandinn þar, 75 ára gömul, en
hún hljóp léttilega í markið ásamt nöfnu sinni og sonardóttur, Ester Maríu Eiríksdóttur, og tengdadóttur, Kristínu Bjarnadóttur. MYNDIR: FE
Góð þátttaka var hjá íbúum Dvalarheimilisins og notendum Dagdvalar.
31
TBL
19. ágúst 2020
40. árgangur : Stofnað 1981
Frétta- og dægurmálablað
á Norðurlandi vestra
BLS . 6–7
BLS. 4
Olíutankarnir á Króknum
teknir niður
Nýttir se meltu-
geymar á Vestfjörðum
BLS. 10
Hrafnhildur Viðars hefur
opnað sérhæfða naglasnyrti-
to u á Sauðárkróki
Game of Nails
Hera Birgisdóttir læknir segir
frá degi í lífi brottflutts
Saknar íslenska
viðhorfsins
„þetta reddast“
Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl
Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum.
Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa
á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar
á sandföngum, fitu- og olíugildrum.
Holræsa- og stífluþjónusta
Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958.
Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is
i i í i
t i t i i f i i t li
f i t i. t i fi t l i
l l .
HÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400
.facebook.co /velavalehf
.facebook.co /velavalehf
453 88 88 velaval velaval.is
re t e f. r arfl t Sau ár r ur Sí i re t re t.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
í
i re tu stri a dir, au l si as ilti
la t í i u su st r u er u
Veðrið hefur leikið við landsmenn
undanfarna daga með hita upp á
20 stig og jafnvel meira og að
sjálfsögðu stillu norðanlands sem
er ávísun á næturdögg. Á mánu-
dagsmorgun mátti sjá hvernig
áfallið baðaði umhverfið a.m.k. í
og við Sauðárkrók. Á Borgarsand-
inum höfðu maurköngulær
spunnið breiðu af fallegum vefjum
svokölluðum vetrarkvíða sem
Ingólfur Sveinsson, sá er tók
meðfylgjandi mynd, segir
sjaldgæfa sjón.
Matthías Alfreðsson, skordýrafræð-
ingur hjá NÍ segir vetrarkvíða vera
náttúrufyrirbrigði se voðköngulær
eru þekktar fyrir að spinna og leggist
eins og silki yfir gróður. Blökkuló
(Erigone arctica) er dæmi um tegund
sem skilur eftir sig slíka þræði.
Á vef Náttúrufræðistofnunar Ís-
lands kemur fram að maurkönguló sé
tiltölulega sjaldgæf en fundin í öllum
landshlutum, e.t.v. algengari um
norðanvert landið en á landinu
sunnanverðu, á miðhálendinu í
Fróðárdal við Hvítárvatn.
Maurkönguló finnst í runnum og
trjám, einnig í klettum og skriðum,
ekki eins hænd að vatni og frænka
hennar sveipköngulóin (Larinioides
cornutus). Vefurinn er hjóllaga,
tengdur milli greina inni í runnum eða
utan í þeim eða á milli steina. Hér á
landi hafa maurköngulær fundist
kynþroska í júlí og ágúst.
Almennt
Maurkönguló er lítt áberandi þar sem
lítið er af henni og hún dylst vel í
kjörlendi sínu. Auk þess er vefurinn
fíngerður og óáberandi, varla nema um
hálfur metri í þvermál ef aðstæður
leyfa.
Maurkönguló er mjög lík sveip-
könguló, þó heldur minni, og er
stundum vissara að aðgæta kynfæri til
að aðgreina þessar frænkur eð vissu.
Oftast er afturbolur þó dekkri á
maurkönguló og ekki ljós rönd aftur
eftir honum miðjum. Miðbakið er að
mestu dökkt en ljóst þverbelti sker
dökka flekkinn í tvo hluta rétt framan
miðju á kvendýrum. Þetta getur þó
verið breytilegt. Neðan á afturbol eru
tveir svigalaga ljósir blettir eins og á
sveipkönguló, og fætur eru sömuleiðis
rauðleitir eða rauðgulir með dökkum
beltum.
Í heiminum eru þekktar um 44.000
tegundir köngulóa, á Íslandi 91 tegund
auk slæðinga. /PF
Köngulóin sveipar melgresið silki
Áfall næturinnar í sólargeislum árdagsins
Þessa skemmtilegu mynd tók Ingólfur Sveinsson sl. mánudagsmorgun af maurkönguló sem hafði strengt vef milli melgresisstráa. Sagði hann vefina hafa
verið fjölmarga á svæðinu og sagði slíka breiðu vefja sem baðaðir eru næturdögginni kallaða vetrarkvíða. Sáust þeir vel í morgunsárinu áður en döggin hvarf
með hækkandi sól. MYND: INGÓLFUR SVEINSSON
Hugrún Líf gerir upp árið 2021
Lífið er hverfult og
morgundagurinn allt
annað en sjálfsagður
Prestssetrið í Glau bæ. Þar verður eftir sem áður skrifstofa Glaumbæjarprestakalls auk aðstöðu fyrir starfsfólk og starfsemi Byggðasafns Skagfirðinga.
MYND AF FACEBOOK-SÍÐU BSK.
B eytin ar til batn ar
Byggðasafn Skagfirðinga fær
aðstöðu í prestssetrinu í G aumbæ