Feykir


Feykir - 02.02.2022, Blaðsíða 23

Feykir - 02.02.2022, Blaðsíða 23
Súrkál 5. febrúar kl.13 -17. Kennari: Dagný Hermannsdóttir. Áleggsgerð 5. febrúar kl .9 -17. Kennari: Sigfríður Halldórsdóttir. Pylsur, pulsur, pölser 6. febrúar kl. 9 -17. Kennari: Sigfríður Halldórsdóttir. Pate- og kæfugerð 26. febrúar kl.10 -17. Kennari: Þórhildur Jónsdóttir Heit og kald- reyking á fiski, kjöti og villibráð 27. febrúar kl.13 -17. Kennari: Þórhildur Jónsdóttir. Bakstur á súrdeigs- brauði Kennari: Ásta Búadóttir. Sauðárkróki: 3. mars kl.17- 20:30. Hvammstanga: 10. mars kl.18 - 21:30. Blönduósi: 17. mars kl.18 - 21:30. Skagaströnd: 24. mars kl.18 - 21:30. Úrbeining á nautgrip 5. - 6. mars kl. 9 -17. Kennari: Sigfríður Halldórs- dóttir og Páll Friðriksson. Fars, pylsu og bjúgnagerð 12. mars kl. 9 -17. Kennari: Páll Friðriksson. Hrápylsugerð 13. mars kl. 9 -16. Kennari: Páll Friðriks. Ostagerð 2. - 3. apríl kl. 9 -17. Kennari: Guðni Hannes Guðmundsson. Hrossakjöt - matur fyrir konunga 23. apríl kl. 9 -17. Kennari: Þórhildur Jónsdóttir og Sigfríður Halldórsdóttir. Grillað og reykt 21. maí kl.13 -17. Kennari: Þórhildur Jónsdóttir og Sigfríður Halldórsdóttir. Smáréttir/ Tapas 22. maí kl.13 -17. Kennari: Þórhildur Jónsdóttir. NÁMSKEIÐ FRAMUNDAN Frá haustinu 2018 hafa Farskólinn og Vörusmiðjan, með dyggum stuðningi SSNV, boðið upp á námskeið fyrir bændur, smáframleiðendur og aðra áhugasama um matarhandverk. Námskeiðin hafa verið fjölbreytt og hafa 24 mismunandi námskeið tengt matarhandverki verið í boði. Á þessum tíma hafa verið haldin á fimmta tug námskeiða sem yfir þrjú hundruð þátttakendur hafa sótt. Til að koma til móts við þarfir þeirra sem eiga erfitt með að sækja námskeið á haustin verða eftirtalin námskeið í boði á vorönn 2022. Námskeiðin eru öll kennd af kjötiðnaðar-, osta og/eða matreiðslumeisturum sem hafa mikla reynslu og þekkingu hver á sínu sviði. Námskeiðin eru flest kennd á Skagaströnd. Yfirleitt er allt hráefni innifalið og þátttakendur taka með sér heim sínar eigin afurðir af flestum námskeiðum. Kennt er í 6 - 8 manna hópum og því takmarkað sætaframboð. Skráningar í síma 4556010, á heimasíðu Farskólans og einnig má senda tölvupóst á halldorb@farskolinn.is Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Farskólans www.farskolinn.is/namskeid undir „Matvælavinnsla“

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.