Feykir - 16.02.2022, Blaðsíða 3
ERTU MEÐ HUGMYND?
Komdu og hugsaðu upphátt
með okkur og fáðu hjálp við að
ákvarða næstu skref.
VIÐ SÆKJUM STYRK...
..með því að hjálpa þér að skoða
möguleika á styrkjum eða
annarskonar stuðningi við þína
hugmynd.
VILTU GERA PLAN?
Við aðstoðum þig við að vinna
viðskipta- og rekstraráætlanir.
VIÐ FYLGJUMST MEÐ...
...og miðlum upplýsingum um
tækifæri og tengjum réttu
aðilana saman til að hægt sé að
grípa þau.
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra sinna ráðgjöf á sviði atvinnuþróunar,
nýsköpunar og menningarmála til einstaklinga, fyrirtækja og frumkvöðla í landshlutanum. Þjónustan
er endurgjaldslaus fyrir íbúa á svæðinu.
HVERNIG GETUM VIÐ AÐSTOÐAÐ?
PANTAÐU TÍMA HJÁ RÁÐGJAFA
www.ssnv.is ssnv@ssnv.is 419-4550
RADDIR VIÐSKIPTAVINA OKKAR
Ég hef oft nýtt mér þjónustu atvinnuráðgjafa
hjá SSNV t.d. við styrkumsóknir og verkefni
sem ég hef unnið að. Þægilegt viðmót og
hjálpsemi þeirra sem og uppbyggileg rýni
hafa stutt mig í mínum verkefnum. Ég er
mjög þakklát fyrir þessa þjónustu!
Evelyn Ýr Kuhne,
Ferðaþjónustunni Lýtingsstöðum.
Atvinnuráðgjafar SSNV hafa ólíkan bakgrunn
sem gerir þá að sterkri heild. Ég hef nýtt mér
ráðleggingar og aðstoð frá þeim öllum í ólíkum
verkefnum. Þau hafa veitt mér ómetanlega
aðstoð við umsóknaskrif sem hefur nýst vel og
skilað fjármagni inn á svæðið.
Þórhildur M. Jónsdóttir,
Vörusmiðju BioPol.