Alþýðublaðið - 24.10.1925, Blaðsíða 1
»t*s
Laugardaghm 24; októbar,
249, tSlsbl&ð
Radio! Nýtt! Nýtt! Radio!
verður háður á hlutaveltu knattspyrnufélagslns >VaIur« i Bárunni annað kvold kl, 6.
Kept verður um:
500 krðna RADIO-ióttökatæki,
legabekk (Dlvan), sykarkassa og Mfallar-mjólk til vetrarins.
Mörg akpd. kol, kartöfluaekkir, hveltisekkur, aement, kiukkur, vonduð margh!eypa, myndavél (útdregln),
kjöt, skófatnaður, vefuaðarvörur og fjöldi af ððrum nauðsynlegum, góðum og vonduðum munum.
Rosenberg-trio spilarl
Sá, sem hreppir Radb-móttokutækin, á kost á Radlo-músik frá Londou og öðrnm
stórborgum helmsins.
Inngangar 50 aara. Dráttarlnn 50 aara.
AV. Genglð verður inn um vesturdyr og út um austurdyr.
Erlend sfinske jti
Khðfn, FB., 21. okt.
Samvinna um fingferðir
ög eimlesta.
Frá Berlfn er simað, að bráð-
lega haldi ýmsar Evrópuþjóðir
fund f Haag til þess að ræða um
ferðaáætlanlr eimiesta. Vlðstaddir
verða íutltrúar trá fiugvélatéiög
um f þelm tilgangl að koma &
samvinnu,
Jarðarfor Kr. Krogs.
Frá Oaló er símað, að jarðar-
fðr Kristians Kroghs hafi farið
fram f gær að viðstöddu miklu
fjölmenni og með ákaflegri vlð-
hðfn. Kistan var borin í kirkju-
garðinn, er rökkva tók, og báru
þeir bíys, er íylgdu tíl gráfar,
og varð því aérkennllegur hátfð-
leikablær á athöfninni.
Khöfn, FB., 23. okt.
Síld við Færeyjar.
Frá Þ&rahötn er sfmað, að
>Dlmmalættlng« skýrl frá þvi, að
firðirnir f Færeyjum hafi verið
fullir aí sfld alt snmarið. Krefst
blaðið víaindaiegra oar hagnýtra
rannsókna á sUdargöngum vlð
Færeyjar.
Frá ÓMðnum
Frá Aþenuberg er símað, að
grfskar hersveitir hafi farlð yfir
landamæri Bú'garfu. Vægur bar-
dagi byrjaðl i gær. Létu Grikkir
flugvélar skjóta á smáþerp.
Frakkar og Bretar reyndu á
tfðustu stund ð miðla málum.
Tiíraun þftirra varð árangnrskus.
Grikkland hefir brugðist skyld-
um sinum sem meðiimur Þjóða-
bándalagalns. Heimsbiöðin álasa
breytni þeirra þunglega.
Frá Soffia er sfmað, að þorplð
Pertz brennl vegnð árásar
Grlkkja.
Khöín, FB., 24. okí,
Frá Frakklandi.
Frá París er sfmað, að CaiII-
aux bjóðlst til þess að aegja af
tér vegna ósamkomulags innan
stjórnarinnar át aí fjármálafrum<
vðrpum, einkanlega skattafrum-
vörpttm, sem hann vlll að stjórnln
leggl fram. Stjórnln hafnaðl því
tiiboði hans sð segja aí sér.
Bíldartunnuleysi i Færeyjnm.
Frá Þórshöfn í Færeyjum er
símað, að eyjarskeggjar kvartl
yfir sildattunnuðkorti.