Þjóðólfur - 01.03.1943, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 01.03.1943, Blaðsíða 5
- 5 - FYRSTI FUNDUR "ÞJÓDÓLFS". Það er upphaf sögu þessarar, að bréfsnepill nokkur, þvældur og, ijl'a út- lítandi, var nældur upp á vegginn í skólaganginum, en þó svo hatt að hinir miklu listamenn fyratu bekkinga gætu eigi komið verkum sínum á framfæri þar. Snepill J>essi var hengdur upp, pegar átti að fara að hringja út úr seinasta tíma laugardag einn, svo að aðeins fáir tóku eftir, að snepill bessi var barna* Blaðið bar bað með sér, að bað hefði verið skrifað x tíma hjá okkar elskulega kennara, Ingólfi. k blaðinu stóð meðal annarss "Endurlífg- unarfundur verður haldinn hér í slcólanum kl. 6". Meira var ekki læsilegt, því að stór blekklessa huldi allt annað á blað- inu, Margir beirra fáu er lásu be‘fc'ta» héldu, að einhver andafundur ætti að fara fram og biðu bess vegna mjög spenntir eftir bví, að klukkan yrði 6. Furðu fljótt var frétt besei að berast. MÚgur og margmenni var byrjað að safnast saman niður við Iðnskóla strax kl, 5. Stöðv- aðist öll umferð um götur bæl>s næst liggja skólanum, og Þnri‘ti að fa hið velvopnaða lögreglulið Agnars Kyrfóts til að dreifa mannfjöldanum. Komu beir all vígalegir með trésverð og baunabyssuf til bess að dreifa mannfjöldanum, en er beir sáu mergðina, snéru beir hið bráðasta burtu, UÚ var^klukkan orðin sex, en ekkert bólaði á andanefnd beirri9 er fyrir fundinum stóð. Loksins kl. 6 og 10 míhútur kom andanefndin gangandi í hátíðlegri skrúð- göngu ofan af kennarastofu með "róður- kross" fyrir framan sig en bar (Þ*e« í kennarastofunni) höfðu bein dvalið frá kl. 2 við bænalestur. Þá setti fundar- stjóri fund og bað menn um að syngja sálminns "Tíst ert bn Ingvar kóngur klár", UB. næst skyrði hann frá bví, að betta væri endurlífgunarfundur "Þjóðólfs", og fussuðu og sveiuðu ba margir og fóru út« En bun^ steini var létt af brjóst- um fundarmanna, bví að beir héldu, að bað ætti að fara að vekja upp drauga eða eitthvað beSS konar. Þa hófust kosningar. Formaður var kosinn fundarstjóri, en hvort bað hefur verið vegna hinnar miklu mælsku hans eða hins hánorræna svips, er lýsti andlit hans og hár, læt ég ósagt, Gjaldkeri var kosinn samhljóða "Inspector scholæ", núverandi og er ba^ illa farið, að hann skuli ekki hafa komizt í dyravarðarstöðu "Þjóðólfs". Ritari var kosinn eini haughúsmokarinn í skólanum, sem heitir öðru nafni jón JÓsefsson, Þá hófust eldhéitar og fjörugar umræður, sem allir tóku bátt í, en sérstaklega mikið bár á hrokkin- kolli einum með "brillur", Rödd hans hljómaði um fundarsalinn sem ryðgaður bokulúður, og voru allir hrifnir af hinni miklu andagift hans, Tillaga^kom fram um að kjósa hann sem dócent hjá "Þjóðólfi", og á starf hans að'vera bað að minnast látinna félagsmanna* Þegar klukkuna vantaði'20 mín. í 7» var sungið danslag kvöldsins og fundi slitið, og héldu allir glaðir og ánægðir heim til sín og allir voru sammála um, að skemmtilegri fund hefðu beir aldreí setið (flestir stóðu). Mjög margir urðu frá að hverfa vegna rúmleysis, og sagt er, að stjórn málfundafélagsins ætli að fá magnara fyrir næsta funt til að geta endurvarpað um næstu götur. Margir dularfullir atburðir gerðust á fundi bessum eins og t.d, bað,- að begar átti að fara að safna atkvæða- seðlum, komu 46 til skila, en 37 manns voru mættir á fundi,bví að ekki komust fleiri fyrir, SÚ skoðun var ríkjandi, að bar hefði "skrattinn haft hönd í bagga", eins og í öllum öðrum verkum bremenninga bessara» - - - - Hér lýkur handriti bessn, en Þa® er rifið sxmdur x miðju, en handrit betta er úr kálfaskinni allbyleku, svo að allhraustleg átök hafa hlotið að eiga sér stað um skræðu bessa» Skipu- lögð leit er nú hafin í skólanum til bess að leita að hinum helmingnum. Skræðuna höfum við ákveðið að nefna skplablaðið "Þjóðólf". Pix Pammar Gamall maður kom einu sinni til Grenivíkur og Þa mælti hann: "EÉR ER NÚ LÍFLEGT, ALLT FULLT AF ÞORSKHAUSUM OG BEIUUM". — ooOoo —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.