Þjóðólfur - 01.03.1943, Blaðsíða 10

Þjóðólfur - 01.03.1943, Blaðsíða 10
- 10 G U L L-U-l M A. S3E3C5C=:=SrS = S=S= = =3C3S=S=S=ÍS=5=rS Sög'usagnir hafa gengið hér um ]bað, að Ejartan Magnússon hafi fengið einka- rétt á gullnámu sem hann á að hafa fund- ið. Um leið á hann að hafa gefið út til- kynningu um, að hann hafi stofnað nýtt félag, Gullfarafélagið, með 1 félaga og er Kjartan formaður þess. Gekk það sam- stundis í Alþýðusamhandið, sem á að hafa lofað að vernda hagsmuni gullgrafara hér á landi. Nanari atvik að fundinum eru þau, að í tíma hjá Ingólfi á Sigurður Haulrur Sigurðsson ahnaðhvort að hafa verpt, eða selt upp. Samstundis rak Ingólfur hann út (vildivera einn um lútuna), en rak Kjartán útUm leið til þess að gæta Sigurðar, En þar sem étrúlega hljótt var um þá, þegar ljtið er á hversu mikil kja,ftakvörn Kjari’i er, fór Ingólfur að grennslast eftir þeim, en sá þá til þeirra á hrokki á leið upp í Stjórnarráð, en þar fékk Kjarri einka- leyfið. En Ingólfur varð svo hamstola, að hahn tók í ógáti upp-greiðu og hamaðist við að greiða sér. En ef Kjarra heppn- •ast eins vel með þennan nýja starfa sinn og með "Inspector"- starfan, þá verður án efa halli á "gullnámu"-rekstrinum.. — oo 0 oo — Margt skrítið x henni verölds Tarzan nokkur hljóp alstrípaður um götur þessa hæjar öllu kvenfólki til mikillar armæðu og ótta. Margir misstu hárkoll- urnar og refina og aðrar áhu varalitinn'. Margir grunuðu Sigga Hauk, sem tíðum er nefndur "Tarzan sterki", því ■ að lýsing þess strípaða átti alveg við Hauk: Afar skjótur, hleypur uppi hvað sem er (þrátt fyrir spikið) gengur jafnt á höndum sem fétum, og lætur kvenfólkið í friði. Til þess að losna við mannorðs- hlett, fól hann "glímufélaga" sínum, sem har nafnið Vagn, en er raunar Agnar frá MÓgilsá, eða MÓgilsárholi eins og hann er stundúm nefndur. TÓkst "Bolanum" það, og getur því Haulcur sofið vært. — ooOoo — Gunnar Guðmunds (2. A.) fulltrúi Lokastígs, flytur frumvai’p þess efnis, að allir okkar leggi 10 aura (0.10 kr.) á mánuði til að kaupa hrjóstssykur 1 sameiningu hjá nafna sínum á Eossvöll- ui, Gunnar er formaðtir Japlara- og jótrara félags ísl. og fulltrúi hans er Eggert Ólafsson. En eins og menn vita er hrjóstsykur afar fitandi, en ekki lítur út fyrir, að hann hafi mikið snert á sælgætinu, en aftur á móti liggur í augum uppi, að Eggert hefur snert á því og það meir en lxtið. — ooOoo — ALLAR EiÍANLEGAR KEMSLUBÆKUR. ALLS KONAR RITPÖNG OG SKÖLAVÖRUR. BÓKABÚÐ MÁLS og MENNINGAR LAUGAVEG 19 == SÍMI 5055 Hitnefnd: Bjami Guðmannsson, JÓn Guðnason, óli Kr. Guðmundsson, Páll Theódórssoh,Guðm.Norðdahl Ihyrgðarmaðurs Guðni Jónsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.