Alþýðublaðið - 26.10.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.10.1925, Blaðsíða 3
**«E*¥»WW(3«1P um og láta e'nstakllnffunum o tír framkvœmdirnar í því. Bænum | getur ekki verið hagur í þvi, ; að heilsa manna spilliat og kröltum kweoaa sé ^ytt t!l ónýtis vegna ibúða, eina og ég htfi lýat. Börnin haía venjuleg a vevtð talln bszta éign hvers þjóðíélags. í>á eru þau þess virði, að það sj&l þeim íyrlr betrl heimilum en þrifitt geta i svona húsa- kynnum, Rvik, 21. okt. L. V. Krfitir sjímanna. Hér fer á eftlr uppkast að samning), sem fram eru settar í kröt'ur Ejómannaíélaganna um kaup og kjör sjómanna yfir- standandi samningsár, tll að les- endur blaðsins geti sann’ærst um, að þar hefir ekki verið farið fram á neitt ósanngjarnt, þótt togaraeigendúr hafi ekki viljað á þær fáliast: Félag islenzkra botnvörpu- skipaeigandi og Sjómannafélag Reykjavikur og Sjómannafélag Hafnarfjarðar gera með sér eft- irtaracdi aamnlng um ráðnlngar- kjör háseta, matsveina, Sðstoðar- manna í véi og kynd^ra á botn- vörpuakipum þeim, sem eru í fyrrnetndu féiagi, og gildir samn- ingur þessi frá undlrakriít til i. október 1926, en þó að eins, meðan framangreiud skipstunda (s- eða saltfisks-veiðar. Um kaup á sfldarveiðum næota sumar komi til sérstakur samningur, og er það ætlun beggja áðila, að þelr hefjlst ettlr næst komandi áramót. 1. gr. Máaaðarkaup skal vera: hásetar (iágmarksk^up) kr. 260 — tvö hundruð og sextíu krón- ur —, matsvéinar kr. 342 — þrjú hundruð fjörutlu og tvær krón- ur —, hjálparmatsveinar kr. 200 — tvö hundruð króour —, að- stvðarmaður í vél kr. 360 — þrjú hundruð og sextíu krón- ur —, kynda'ri kr. 336 — þrjú handruð þrjátiu og tex krónur —, hafi hann stundað þ& atvinnu samtals 1 sex mánuði, byrjunar- kyndail kr. 300 — þrjú huudruð Miklar birgöir fyrirliggjatidi af Langelands föðnrblðndnn Og fððnrblðndm M. R. Fóíurblöndun M. R. er 30% Langeland, 30 % Haframjel, 40 % Maísmjei. Lesið ummæli fjósamanns í Morg- unblaðinu á föstudag Kýrnar hans geltust um meira en þriðjung, þegar þær hættu aö fá Lange- landslóðurbltfndun. krónnr. 3 kynd rar séu á hverju sklpi og þrísklft vaka. Varakrafa. Fáist ekkl þrír kyndarar, þá sé kaup fyrit vanan kycdara kr. 400 og kr, 35° fyrir óvanan á mánuði. 2. gr. Stundi í kip saltfiskveiðar eða (sfiskvelðar og sigli með afla sinn tift útlanda, skal greiða auk mánaðarkaupilns aukaþóknun, sem miðuð aé við, hversu mörg töt iifrar mæiast flutt á iand úr skipinu (sbr. 3. gr.) Aukaþóknun þessl »kal vera kr. 35,00 — þrjátíu og fimm krónur — íyrir hvert fult fat, Fatlð reiknast fnit með 4 þumlunga borði. Aukaþóknnn þesssi skiltlst jafnt milli skipstjóra, stýrimanna, báts- maons, háseta og matsveins á skipinu. — Sé gota og sundmagl hirt, rennur heímingur a( and- virði þess til scmu manna, sem hafa llfrarhiut. 3. gr. L«ggi skipið afla slnn hér á U nd, skal llfrin mæld að viðstöddum nmboðamanni Sjó- mannatélagsins. Skal hann út- nefodur a< Sjómacnofélaglnu, en samþyktur a! Féiagl fsleczkra botnvörpuskipaeigenda, enda greiði útgerðarmenn laun hans m®ð 25 — tuttugu og fimm — aurum fyrir hvert fat litrar, 8om flutt er á land. Útgerðar- menn skulu sjá um, að búlð sé vei um sponssin $ lifrartunnunum, áðnr en þær ern fluttar írá borði, enda bera hásetar enga ábyrgð á tjóni, er hlýzt af illrl meðferð vlð uppskipnn. — Taki sjór lifur iyrir borð, án þssa að skip- verjar að dóml skipstjóra hafi átt nokkra sök á, skal það á ábyrgð útgerðarmanna. Sömu- ieiðis Sksl það á ábyrgð út- gerÖarmanna, ef kasta verður lifur fyrir borð sökum ónógra litrarfiáta. í báðum sfðastgreiud- um tliielium skai skipstjóri votta,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.