Alþýðublaðið - 26.10.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.10.1925, Blaðsíða 4
rgmcpgw __________ Rottu eitrun. Kvö.rtuot b nm rottugang' í húsum er veitt móttaka í áhalda' húsi bæjarioa við Vegámótastig þessa viku dagiega kl. 9—12 og kS. 2—7 e. h. — Símt 753» Heilbrlgðlsfull trúlnn. Sau m avélar. Gedð svo vei og lítið á hlnar heimsviðurkendu >VietOI*ta<> saumavéiar, «t þéir ætlið að tá yður vé!_ og atbugið verðiði — Fulikomin ábyrgð tekin á hverrl vél. Fálkinn, Sími 670. ,'yrir berð. Skipverjuai skuía | graldd 80 % ákveðinni auka- þókuun, sbr. 2. gr., miðað við fjölda þí irra Hírarfata, sem trá borði eru flutt, ©n afgangnr að foknu matl, Umboðemanni Sjó- mannsféiagslns akal tiikynt með aft að 2 daga tyrlrvara, fevenser hans er óskí ð að wra viðstadd ur mat á flfrinni. Hafi hann enga sííka tllkynníngu fangið ianan ssx diga, trá því Jifrin var flutt frá boiði, aka! aukaþóknun ískipvj rja gieidd af því tunnu- tali, sem á land er flutt 4, gr. Hásstar, matsveinar eg kyndarar fál að vera í lardl til skiftls, meðan skipið siglir til útlanda með sfla ®inn. Skuíu þeir halda mánaðarkaup! síou á meðao. Ena fremur fái hver há- seti, matsveian og kyndari viku sumarfrí með Míu kauplj ®f hann hefir unnlð samfleytt í 10 j mánuði hjá sama útgurðarfélagi. 5, gr. Vinnl há*etar að kola- flutningi frá fiskirúmi, ber þœim íyrir þ&ð aufc þókoun er nem- ur 5 — firam — krónum á sói- arhring. 6, gr. Liggi skip í höfn að afloknum fisklveiðum, og vlnni hásetar «ð hreinsun og viðgerð skipanna, skulu þeim greidd sömu daglaun og hafn»rvlnnu- roönnum við Reykjavíkurhöfn (þdm, er vinna í 10 gtundir) e?u greidd á sama tíma, m vincu- d gur só 8 stuudir, Sé nnnið lengur, reibnast þ -ð e tir eftir* vinnut xta hafnarverkámanna á sama tíma; fæði sig ajáífir. Séu mönnum graiddir íæðispeningar, skuiu þeir miðaðir við alment verð matsöluhúsa í Rsykjavík. 7 gr. Þ*gar akip liggur í höfn að afloklnni hverri veiðiför, skulu hásetar, matsveinar og kyndarar undanakyldir þeirrl kvöð að atanda vörð ®ða vinna & sklpsfjöl, á oieðan akiplð ar afíermt eða fermt í næstu veiðf- ®rð. 8. gr. Peningagreiðslur til Sjómannafélags Reykjavíkur, á- vísaðar af einhverjum meðiim Sjómannaféiagsins á innieign hans hjá útgerðarmanni háns, tkuíu greiádar. 9 gr Tll uppbótar á auka- þóknun (lifrarhlat), þegar skip htanda fsfisklveiðar og slgla msð afl <nn til Engl* nd*, sbal hverjum háseta greitt \ 4 % af brúttósðlu aflans. Samuiopur >essi er gerður f tvelm samhljóða, frumritum, og h®fdur hvort féNg sínu eintaki. — Togaraeigersdur kröfðust, að kaup 0« aukabóknun fyrlr lifur værl fækkað am 25 %, og að ekki yrðu ge rðar aðrar breyt ingar frá aamni igi sfðasta samn- ingsárs. Veðrlð. Hlt! mestnr 6 st. (1 Vestm eyjum), , *t. f Rvfk, minst- ur 2 st. froa* (á Grfmsstöðum). Átt viðast norf læg, hæg yfirleitt. Veðurspá: No1 ðaustlæg átt; úr- koma, einknm Norðausturiándl, Sfómsnnnfé *glð heldur fund ( kvöld kl. 8. Skreytingin frá af- mæiishátfðinni varður þá enn uppi, Sjotugur er í dag Jónas Jón- assðn iögregiubjónn. Eanpgfaidsmállð. Atkvæfía- greiösla fer í d-g fram um tillögu sáfctasemjara í kaupgjaldsdeilu sjó- manna og útge öarmanna á fundi Sjðmannafólagai na í kvöld hór og í HafnarfirSi opt meí loftskeytum meðal sjómannr & togurunum, þar eS fulltrúar h orugs aöilja hafa viljað á hana f; llast. Tillögunni er haldiö leyndri fyrir almenningi þar th á eftir. ÍJskssala. Nýlega hafa selt afla í Engiandi þessir togarar: Ari fyrir 675 sterlingspund, Arin- bjöm hersir fyrir 864, Hafstein fyrir 930, Glafiur fyrlr 1810 og Rán fyrir 866. Heildsöluverö á sykri og kom- vörum, t. d. strausykur 33 aura Vj kg. Hannes Jónsson Lauga- vegi 28. þorskur úr stafla, þo'skur þur, ísa, smáflskur, keila, ufsi, tros og gellur. Afgreitt frá kl. 7 — 9 siBd. nema um stasrri kaup aé aö ræða. Sími 1456. Hafliði Baldvinsson. RúmstæÖi til sölu. Upplýsingar á Frakkastíg 12. Þessl núm®í komu upp ( happ- drætti knattspyaimfél. Yalor: Radlo-móttakarinn nr. 2459 A, legubekkurinn nr. 454 A, sykur- kasslnn nr. 1879 B, Mj*Har-mjólb urkassinn cr. 1662 B. Munsnna má vitja f Prentsmiðju Ágústa Sigurðssonar. Frá •Jömönnunuxn. (Einkaskeyti til Alþýöublaðsins). Flatsyrl, 24. okt. Kær kveðja, Góð iíðan. Gott fiikiri. Skipshöfnin á Otri. Norðflröi, 25. okt, Nýkomnir aö AusturJandi. Óvíst enn um heimkomu. Velllðan. Kærar kveöjur tii vina og ættingja. Skipshöfnin á Qlað. 'f ' ' Ritstjón og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsm. Hallgr. Benediktssonar Bergstaðastrnti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.