Klukkan - 01.02.1925, Blaðsíða 4
4
KLUKKAN
ætti #ð skreyta með því besta, sem
safnið á af kirkjumunum. Með þessu
fengist glöggt og skemtilegt yfirlit yfir
lifnaðarhætti þjóðarinnar, frá því á mið-
öldunum og fram á vora daga.
Til þess að vera þess fullvísir að
ekki væri farið rangt með þetta mál,
hefir greinin verið borin undir hinn
ágæta vörð Þjóðmenjasafnsins, sem það
á mestan vöxt sinn og viðgang að þakka.
oooooooooooooooooooooooooooooooo
! Tóm steinoliuföt !
0
0
0
0
0
0
kanpir liæsta verði
HF. HROGN & LÝSI
^ími 362.
0
0
0
0
0
0
oooooooooooooooooooooooooooooooo
Nógu g’ott á negrana.
Meðan á ófriðnum stóð, fjargviðruð-
ust hlutlausar þjóðir — þar með Spán-
verjar — ósköpin öll yfir því, að hern-
aðarþjóðirnar notuðu eitrað gas til vfga,
og skeyttu eins og þá var siður aðallega
skapi sínu á þjóðverjum. Nú eiga Spán-
verjar í höggi við einhverja blökku-
menn suður í Afríku, sem heita Riff-
kabylar, og fara hvað sem harðstjórinn,
Primo di Rivera segir, hinar hrakleg-
ustu ófarir, sem betur fer liggur við að
maður segi. En nú eru þeir farnir að
nota á þá eitrað gas, ef þá kynni betur
að fara. Pað er þá eftir þeim bókum
nógu gott á negrana.
Prjónagam
30 litir
Nýkomnir
Harteinn Einarsson A Co.
Ullargarnið
komið! .
Allir litir.
Vöruhúsið.
Óblandað Riokaffi
Hnotkol
úr húsi.
einnig-
Skipakol
selur ,
Heildyerzlun
Garðars Gíslasonar
Simi 481.
1 j1 O þú ert ekki of rikur til að
JDl kaupa ódýrt, þá ættir þú að
kaupa tóbak af mér.
Yerðið lækkað.
með gjafverðí.
Sykurinn
með lága verðínu.
Hannes Jónsson,
Laugaveg 28.
Hannes Jónssou
Laugaveg 38.
Ritstjórar: Guðbr. Jónsson og
Tryggvi Magnússon.
Prentsmiðjan Gutenberg,
t
loftið svo þungt, að stjórnarráðið átti
bágt með að draga andann. Hann var
hneigður fyrir góðan bjór, en bjórinn
hafði launað honum illa vináttuna, og
hleypt honum — sérstaklega síðustu
máuuðina — svo í spik, að það lagðist
á hann andarteppa.
»Þér batnar í Heidelberg, sagði vinur
hans Dr. med. Schneider, þar getur þú
loksins aftur gengið og klifrað í fjöllcc.
»Já, mér batnar í Heidelbergcc, hafði
stjórnarráðið andvarpað í margar vikur.
Hann var þrjátíu og fimm ára, en
fertugur á að sjá.
»Mér vildi það til bölvunar, sagði
hann oft, að eg lenti í hirðinni. En
hvað eg þá var kátur og fjörugur, og hvað
er nú úr mér orðið. Hugsjónirnar eru
farnar veg allar veraldar, frelsið sömu
leið og heilsan líka. Menp hafa kæft
mig hérna í höllinni.cc
Vinir hans hlógu að honum:
»Skelfing væri á doktornum. Hann
lifði eins og blóm í eggi. Aðrir skóla-
kennarar syltu, en hann sæti undir
borðum, keypti verðbréf og það hlæðust á
hann heiðursmerkicc,
Enn hann bandaði hryggur hendinni.
»Nei, nei það er sem eg segi. Eg hefi
verið kæfður þarnacc.
Nú loksins voru þessi hryllilegu átta
ár liðinl Hann settist í kjólnum með
heiðursmerkið í þægilegann hægindastól,
drakk glas af »Cusinier jaunecc og spenti
greipar yfir þanið vestið.
Fyrir framan hann stóðu tvær stórar
troðfullar ferðaskrínur, og þurfti ekki
annað en að láta kjólin ofan í, til þess
að þjónninn gæti lokað.
Blessaðar báðar skrínurnar. ímynd
frelsisins.
Og Heidelberg. Strax á morgun.
Sá segir mest af Ólafi konungi, sem
aldrei sá hann. Svo er um Jakob að-
junkt Jóhannesson (Smári), þegar hann
í sumar eð leið í ritdómi um Heilaga
kirkju, eftir Stefhán frá Hvítadal, bregð-
ur kaþólsku kirkjunni um afturhalds-
semi, þröngsýni og menningarskort.
Stingur þessi ritdómur hans mjög í
stúf við önnur skrif hans, því hann rit-
dæmir aonars hvert, mér liggur við að
segja delluritið eftir annað, uppí hástert
eins og Reykvíkingar orða það, af ein-
skærri meðaumkvun með höfundunum,
sem stundum getur verið faliegt. En Jakob
getur vitanlega ekkert vitað um kirkjuna
nema af bókum, og hvað staðgóð sú við-
kynning er, fer alveg eftir gæðum bók-
anna, sem geta haft það til að vera
misjafnar. Tii þess að þekkja kaþólsku
kirkjuna, þurfa menn að lifa innan um
kaþólska menn. Jæja, þetta gerir alt
ekkert, því ekki er með öllu vonlaust
um að hún fái risið undir áfellisdómi
Jakobs. En sem dæmi uppá það, hve
kirkjan er frjálslynd og áhugasöm um
framfarir, má benda á það, að við kosn-
ingar þær, sem fram eiga að fara í
Belgíu í maí næstkomandi, er barist um
það, hvort kvenfólk eigi að fá kosn-
ingarrjett, og er það kaþólski flokkurinn,
sem berzt fgrir þeirri framför, en frjáls-
Igndir og jafnaðarmenn berjast á móti.
Skyldi Jakob vita þetta? Klukkan hefir
bað úr jafnaðarmannablaðinu danska
»Socialdemokraten«. br.