Kaupsýslutíðindi


Kaupsýslutíðindi - 12.12.1939, Side 3

Kaupsýslutíðindi - 12.12.1939, Side 3
Verðbréfafregnir Skýrsla frá Kauphöllinni Á þessum óráSnu tímum er erfitt að segja fyrir um verðbréfamarkaðinn í landinu. En í fljótu bragði virðist þar ekki vera um neinar stórvægilegar breytingar að ræða. Um veðdeildarbréf Landsbankans er það að segja að 11. flokkur var opnaður til útlána um mitt ár 1936, og var stærð hans sex miljónir króna. Nú er útgáfu verðbréfa þessa flokks þegar að verða lokið, og má gera ráð fyrir þvi, að um miðjan þennan mánuð verði flokknum lokið til fulls. Samkvæmt lögum hefir veðdeild Lands- bankans heimild til þess að opna nýjan út- lánaflokk, sem sé 12. flokk, og má hann vera af sömu fjárhæð og 11. flokkur. Verð- bréf þessa nýja flokks verða að engu leyti frábrugðin veðdeildabréfum síðari flokk- anna. Vextir eru þeir söniu og tímalengdin liin sama. Reynslan við síðustu flokkaskipti var sú, að verðbréf þess fiokks, sem lokið var, hækkuðu nokkuð i verði, en verðbréf þess ins, á burðarþoli þessara tvöföldu veggja, er ekkert því til fyrirstöðu að einnar til tveggja hæða íbúðarhús séu byggð úr vikri á þennan hátt. En vikurvinnslan er ekki eingöngu þýð- ingarmikil sökum þeirra stoðmörgu fram- tíðarmöguleika, sem hún á hér á landi. Hún sýnir okkur einnig hvert stefnir í þjóð- lífi okkar. Sá skilningur sem vikurvinnslan hefir á margan hátt átt að mæta af hálfu valdahafa landsins á viðurkenningu skilið. Ög' sigur þeirra áhugamanna, sem fyrir máli þessu hafa barizt, sannar að landsmenn eru nú albúnir til stórræða til þess að nýta þær auölindir, sem hingað til hafa legið ónot- aðar. floklcs, sem opnaður var, voru í svipuðu verði og veðdeildarbréf höfðu áður verið. Kreppulánasjóðsbréf hafa verið litið á ferðinni undanfarið og miklu minna, held- ur en á sama tima undanfarin ár. Þetta stafar sennilega af því, að! stöðugt fara minnkandi þeir möguleikar, að nota verð- bréf þessi sem gjaldmiðil. Mestur hluti kreppulánasjóðsbréfanna er þegar frosinn fastur í peningastofnunum landsins, og eins og áður hefir verið getið, kaupir þau enginn til þess að ávaxta i þeim fé. Þetta nær þó aðeins til kreppu- lánasjóðsbréfa bænda, en kreppulánasjóðs- bréf bæjar- og sveitarfélaga eru aðeins keypt til þess að ávaxta í þeim fé. Mjög litið er einnig af þeim á markaðinum, og fer minnkandi umsetningur þeirra. Gengi veðdeildarbréfa 11. flokks hefir ver- ið sem næst 80% að undanförnu, en eldri flokkarnir nokkuð dýrari og sala þeirra farið fram eingöngu eftir tilboðum. Gengi á kreppulánasjóðsbréfum bænda hefir einnig að mestu farið fram eftir föstum tilboð- um, og gengi þeirra verið frá 82—84%. Kreppulánasjóðsbréf bæjar- og sveitarfé- iaga hafa einnig selzt eftir lilboðum og gengi þeirra verið mjög misjafnt, en alltaf hærra, heldur en á kreppulánasjóðsbréfum bænda. Vigfds Guðbrandsson & Co. Austurstræti 10 Reykjavik Klæðskerar hinna vandlátu. Kaupsýslutíðindi 417

x

Kaupsýslutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.