Kaupsýslutíðindi


Kaupsýslutíðindi - 24.04.1940, Side 5

Kaupsýslutíðindi - 24.04.1940, Side 5
Setjiðyðnrifótspor kaupandans. ÞaÖ er ekki ósjaldan, sem þér þurfið að telja inenn á a8 gera eitthvað, sem þeim er ef til vill ekki geðfellt að gera. Þá er nauð- syniegt fyrir yður að hugsa sem svo, áður en þjer hefjið máls á því, sem þér ætlið að koma orðum að: „Hvernig get jeg iátið hahn eða hana lajiga til að gera það?“ Þetta er sennilega einhver bezta regla, sem gefin hefir verið viðvíkjandi því að komast áfram í lífinu. Bílakóngurinn Henry Ford hefir einhverju sinni sagt: „Ef nokkur leyndardómsfull orsök veldur gæfu og gengi í lífinu, þá lilýtur hún að vera sú að geta sett sig í fótspor annarra og sjá hlutina bæði frá sjónarmiði þeirra og manns sjálfs.“ Þetta er svo auðsætt og einfalt, að hver og einn sér, að það hefir sannmæli að geyma. Og þó. virða að minnsta kosti 90% manna það að vettugi í 90% af ævistörfum sínum. Þér þurfið ekki annað en að líta á þau bréf, sem liggja á borði yðar þegar þér komið á skrifstofuna á morgnana, til þess að sjá dæmi þessa, þér munuð sannreyna, að flestir bréfritararnir gcra sig seka um að brjóta þetta einfalda boðorð skynsem- innar. Þúsundir sölumanna fara í dag úr einum stað í annan, þreyttir, skapþungir og með litlar tekjur. Hversvegna? Vegna þess að þeir hugsa aðeins um það, sem þá langar sjálfa til. Þeir gera sér ekki grein fyrir því, að máske höfum, hvorki ég eða þér, nokkra löngun til þess að kaupa það sem þeir hafa á boðstólum. Við höfum báðir nóg á okk- ar könnu og meir en það. Ef við liefðum þörf á að kaupa eitthvað, myndum við að öllum likindum gera ráðstafanir til þess að útvega okkur hlutinn. Ef sölumaður getur sannfært yður um, að þér þurfið á vörum hans að halda, þarf liann ekki að selja yð- ur. Þá kaiiipið þér af honum. Og viðskipta- Allar tegundir líftrygginga, sjóvátrygg- ingar, brunatryggingar, bifreiðatrygg- ingar, rekstursstöðvunartryggingar og jarðskjálftatryggíngar. SjávátrqqqiiÍÍlaq ísiandst Lárus JóhannEssun hæstaréttarmálaflutningsmaður Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294 Málflutningur. Samningsgerðir. ---- Innheimta. ÓLAFLJR ÞORGRIMSSON lögfræðingur Áusturstfræti 14. Sími 5332. Málflutningur. Fasteignakaup. — Verðbréfakaup. Samningagerðir. Vigfis fiuðbrandsson & Co. Austnrstræti 10 Reykjavík Klæðskerar hinna vandlátu, Búnaðarbanki tslands Austurstræti 9, Reykjavik. Útibú á Akureyri. vinur þráir að hafa það á tilfinningunni, að hann kaupi — ekki að annar selji honum. Og þegar éinhver kaupir, þá er honum jafn- framf selt. D. C. KAUPSÝSLVTÍÐINDI 109

x

Kaupsýslutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.