Kaupsýslutíðindi - 24.04.1940, Qupperneq 6
Frá bæjarþingi
(I Reykjavíkur
gegn
h.f. Ispan.
(Enginn).
Stefnda greiði £ 75—18—5 með 6% árs-
vöxtum frá 28. jan. 1940, Vs% þóknun, kr.
11.15 í afsagnarkostnað og kr. 281.55 í
málskostnað.
Dómur
uppkveðinn 9. apríl 1940.
SKAÐABÓTAMÁL.
Michael Sigfinnsson
(Egill Sigurgeirsson)
gegn
Alþýðuhúsinu Iðnó
(Sigurgeir Sigurjónsson))
Sýknað. — Málskostnaður falli niður,
(Ekki talið sannað eð stefnandi hafi af-
hent til geymslu frakka þann, er hann
krafðist bóta fyrir).
Dómur
uppkveðinn 12. apríl 1940.
Valdimar Ólafsson
(Gústaf Ólafsson)
gegn
Stefáni Jóhanni Stefánssyni og Guðmundi I.
Guðmundssyni.
(Sjálfir).
Stefndir greiði kr. 455,80 með 5% árs-
vöxtum frá 23. nóv. 1939 og kr. 100.00 i
málskostnað.
(Hin tildæmda upphæð er ofreiknuð mál-
flutningslaun og gjald fyrir ófrýjunarleyfi,
sem útvega þurfti af ástæðum, sem ekki
voru stefnanda að kenna).
Dómar
uppkveðnir 13. apríl 1940.
VÍXILMÁL-
Skandinavisk Kontrol A/S
(Magnús Thorlacius)
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis.
(Jón Ásbjörnsson)
gegn
Viggó Baldvinssyni, Leifsgötu 10.
(Enginn).
Stefndur greiði kr. 32.900.00 með 6%
ársvöxtum frá 20. júni 1939, % % þóknun og
kr. 1.851.35 í málskostnað.
Lárus Jóhannesson hrm.
(Sjálfur).
gegn
Sig. Berndsen, Grettisg. 71.
(Enginn).
Stefndur greiði kr. 2.000.00 ineð 6% árs-
vöxtum frá 12. febr. 1940, Vs% þóknun
og kr. 284.35 í málskostnað.
VERZLUNARSKULDAMÁL.
Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar h.f.
(Magnús Thorlacius)
gegn
Einari Ástráðssyni, Eskifirði
(Enginn).
Stefndur greiði kr. 165.00 með 5% árs-
vöxtum frá 31. des. 1936 og kr. 72.55 í
málskostnað.
Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar h.f.
(Magnús Thorlacius)
gegn
Guðna Jónssyni, Eskifirði.
(Enginn).
Stefndur greiði kr. 83.50 með 5% árs-
vöxtum frá 31. des. 1937 og kr. 64.15 í
málskostnað.
110
KAUPSÝSLUTÍÐINDI