Kaupsýslutíðindi


Kaupsýslutíðindi - 19.09.1941, Blaðsíða 3

Kaupsýslutíðindi - 19.09.1941, Blaðsíða 3
JaS. A. Worsham: CírnndvöIInr isölumenniskuiinar. 7. Leitið nppi öskirnar. Sölumennska er_ vissulega hið skemmti- legasta starf, þegar það er liafið á þeim grundvelli að leita uppi óskir manna. Þegar sölumanni er orðið þetta ljóst, er þann óþolinmóður milli þess, sem hann hittir væntanlega kaupendur. Slíkur sölumaður eyðir ekki tíma sínum í það að flækjast um skrifstofur rnanna i bið eftir tækifær- unum. Menn sjá hann ekki sitja í forsölum gistihúsanna, þar sem hann er að eyða deg- inum eða hugsa upp einhverja ástæðu fyrir því, hvers vegna hann er ekki að leita uppi væntanlegan kaupanda. Slíkur sölumaður lærir smám saman marg- ar nytsamar aðferðir, til þess að leita uppi óskir kaupandans, óskir, sem leiða til þess, að mikið er keypt og sölumaðurinn hefir bæði gagn og gaman af starfi sínu. Stundum gerast óvenjulegir atburðir í þessu sambandi. Einm sinni var ég á ferðalagi með l«up- manni einum, þegar vagn hans bilaði. Stað- urinn, þar sem vagninn bilaði, var torg fyrir framan fallegt hús. Við símuðum þegar til borgarinnar, og meðan við biðum eftir hjálp, stakk ég upp á því, að við tækjum húsráðanda tali. Við sáum kolamofa nálægt húsinu, sein báru vitni um, að þar í húsinu væri kynt með kolum. Samt sem áður var auðséð, að hús- ráðandi hafði efni á því að veita sér hin nauðsynlegustu þægindi. Ég sagði við kaupmanninn: — Við skulum fara inn og vita, livort við getum ekki graf- ið upp einhverjar ófullnægðar óskir, sem olíuvél getur fullnægt. Húshóndinn var heima og bauð okkur mjög kurteislega inn, en hann virtist ekki litið á útlánastarfsemina, kemur í ljós, að hún hefur dregizt allverulega sanian. —- Nam hún um áramótin 1939—1940 tæpum 104.7 miljónum, en er við lok júlímánaðar 1941 komin niður í tæpar 94 miljónir. Hafa útlán bankanna þannig dregizt sainan um 10.7 miljónir á 'sama tima og innlánin auk- ast um meira en 100 miljónir. Það þarf engum getum að leiða að því, hvaða vanda- mál eru hér á ferðinni fyrir bankastarf- semi landsins. Afstaðan gagnvart útlöndum hefur i heild sinni batnað svo stórkostlega, að í stað þess að skulda yfir 12 miljónir króna við árslok 1939, nema erlendar verð- bréfaeignir bankánna, mismunur á inneign- um þeirra og skuldum við erlenda banka, víxlar, sem greiðast eiga erlendis og víxlar seldir erlendis, samtals hvorki meira né minna en rúmum 119.0 miljónum króna. —- í þessari tölu hafa þó ekki verið teknar með innheimtur fyrir Norðurlönd, sem ekki hafa orðið yfirfærðar veana stríðsins. — Seðla- útgáfunnar liefur áður verið getið. — Sé litið á inn- og útlánastarfsemi »1 stærstu sparisjóðanna, kemur í ljós, að þróun hefur verið svipuð og hjá bönkunum. Á sama tima og innlög hækka úr 9.7 miljónum króna 31. ján. 1940 í rúma 16.2 miljón 31. júli 1941 aukast útlánin aðeins um tæpar 1.4 uiiljónir króna úr 8.9 miljónum í 10.3 milj. í framanskráðu hefur aðeins verið bent á helztu breytingar, sem orðið hafa í efna- hagsreikiiingum Seðlabankadeildar Lands- bankans síðan um síðustu áramót, svo og helztu breytingar, sem orðið liafa á reikn- ingum bankanna almennt. Skal að þessu sinni ekki frekar farið út i þessa sálma, enda þótt upplýsingar þær, sem eru að jafnaði að finna í hverju nýju tölublaðk Hagtíðinda gefi ærið tilefni til hugleiðinga. KAUPSÝSLUTÍÐINDI 211

x

Kaupsýslutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.