Alþýðublaðið - 29.10.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.10.1925, Blaðsíða 3
 Miiml Sjðmannafélagsms. Sungið 6 tía ára afmælisMtíðinui í Iðnó. í glöðum hóp við söfnumst hérna saman aö sitja þennan vinafund í dag, og það skal verða bæði gagn og gaman að gleðjaat hér og syngja fjörugt lag; og gleðimótsins minnaat skulum síðar, er mótlætið til okkar ber sem gest. En iátum hugann hvarfla nokkuð víðar og hyggja' að því, sem okkur varðar mest. í árdagsbjarma okkar fylking stendur, þótt ung sé trúin hér á sjálfs sfn kraft, irs en Ægir ljómar bjart á báðar hendur [ og bendir oss að rjúfa fjötra’ og haft. Hinn viði sær er óðal okkar sjálfra, — þar ótal góðir drengir hrepptú blund. Við þörfnumst manna, heilla’, en ekki hálfra, meö hug í sál og þrek í djarfri mund. Víð látum vonir vekja okkar sálu og vernda og glæða lífsins bjarta eld, 1 en stöndum fast í nóknarsvelli hálu ) og sækjum fram, unz rennur hinzta kveld. [ Með trausti skulum bræðraböndin festa og beitum kappi, efium hug og dáð: Vor svmtök eru sigurvonin bezta, og sígra skal, unz hæsta marki er náð. Jalcob Jóh. Smári. menn. Umhverfið og hlo lóiegu húsakynni draga úr þvf allan vilja til að ganga sæmilega nm fbúðirnar og drepur nlður hjá því alla hvöt til þess að bjarga sér. Það er alkunn reynsla, að þvf vlstlegri sem húaakynnl eru, því ríkari verður hvötln til þess að ganga vel um þau. Hefðu tillögur Aiþýðnflokks- fulltrúanna í bæjsrstjóra náð fram að ganga, þá hefði bærlnn nú getað boðið hinu húsnæðls- lausa fólki upp á góð húsakynni. Jafnframt hefðu alfk hús verið baenum góð og vsrðmæt eign. Óvandaðir tlmbur- eða stein- •kúrar eru attur á móti sára- lítils virði, þótt ot fjár kunni þeir að kostt bæiun, þegar reistlr eru á óhenlugasta tíma ársins, og þeim þarf að fláustra af á sem allra skemstum tfma. Það hefir sennilegá ekki orðið hjá þvi komist að þessu sioni að hroða upp elnhverjum bráða birgðaskýium fyrlr hið húsnæð- isiausá fólk, en þessi peningaaust ur bæjarlns í óhsefar íbúðir ættl að varða mebi hlutanum í bæj arstjórn þörf iexía til að bæta ráð aitt í íramtfðinni. Raunar er þess varia að vsenta, því að sama íyrirhyggju- og andvara- leysi hefir verið rikjandl bjá meiri hlnta bæjarstjórnar »Ua tfð sfðan 1912, að Petnr G. Gnð* mnndsson bar tram tlllögu um það, að bærlnn réðist i það að byggja vöoduð fbúðarhús handa þvf fólkl, er hann þyrtti að sjá fyrir, og ait tll þesaa tima, avo %ð það er lftil von, sð úr þessu rætlst, £n bæj irbúar geta Sjáifir ráðið bót á þessu með því að fjölga Ktkvæðnm þeirra macna f bæjarstjórnlnni, s-m hafa og hafa haft heilbrigða skoðun ( þessn mikla vandamáll bæjarfélagsins. -j-. Verkbanusbötaun í fréttastofu-skeyti, sem blrt er í >Verkaœámsinum< á Akureyri 20. okt., «r sagt írá þelrri ráða- gerð togaraeigenda hér að leggja togaraflotanum 1. nóvember, et ekkl verði af ismkomulagi ura káupfækkun, er þeir fara frám á. Út af þeirrl fregn ritar blaðið grein, og þykir rétt að taka hér upp ettirfarándi kafla úr henni nú, þegar fogaraeigendur hafa eadurtekið þœrsa verkbannshót- nn. svo aem frá var sagt hér í blaðlnu i gær: »E»að stendur ekki á útgerðar- mönnom að grfpa til sams koa- ar ráða og biöð þeirra atyrða verkaiýðinn mest fyiir. Verkföíl mega ekki eiga sér atað, og þeir, sem standa fyrir þeim, eru óal- aodi að dómi máigágna vinnu- kaupendanna. En ekki er fyrr minst á kanpbreytingar en hótun um verkbann er á loftl. Verka- lýðurlnn má ekki beita þvf stark asta afli, sem hsnn á ráð á. JÞað á að vera dauðasök. -En verk- bönnln eru ekki athugaverð. Þar eru efnamennirnir að verki. Aldrei ætti það að vera a(- menningl jafnl'óat og þegar verkbönnin stai da tyrir dyrum, hve óíært það @r, að einstakir Búkabáðin, Lsngavegl 46, hefli sögurnar öestir og Stórviði til sölu. HjúÍpnfstðHi hjúkrunartélags- Ing >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. xi—12 f. h Þriðju#aga ... — 5 —6 «. - Miðvikudaga . . — 3—4 «. -- Föstudaga ... — 5—6 ®. - Laugardaga . . — 3—4 «. - Glpsmyndlv, brotnar og óhreinar, gerðar sem nýjar. Ódýrt. Langavegl 18 (inngangur irá Vegamótastfg). Hjðrtar BJernssou. Haustrigningár og Spánskar nætur fást í Bókaverzlnn Þorst. Gfslasonar og Bókabúðinnl á Laugavegl 46. Steinoliau >Suuna« komin aftur í verzlnn Símonar Jónssonar, Grettisgctu 28. menn ráðl yfir framlelðsiutækj unum. Ætti hið opinbera togár- ana núna, myndl okki minst & að ieggja þelm upp. Hvers vegna? Af því að það borgaði sig ekki fyrir þjóðlna. En af þvi að togaraútgcrðin er rekin með hag eigendanna einna tyrlr ang- um, en ekki almennings, þá eiga þeh að hætta velðum. AUir, sem á þelrn og við þá vinoa,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.