Nýja skákblaðið - 01.06.1940, Síða 13
Frá Skákþingi Norðlendinga
1940.
21. SPÁNSKI LEIKURINN:
Hvítt: Hjálmar Theódórsson,
Húsavík.
Svart: Jón Ingimarsson, Akur-
eyri.
1. e2— -e4 e7—e5
2. Rgl- -f3 Rb8- —c6
3. Bfl— -b5 a7- —a6
4. Bb5— -a4 Rg8- —f6
5. 0- —0 Rf 6 X e4
6. d2— -d4 b7- —b5
7. d4— -d5 Rc6- —e7
8. Hfl— -cl Re4 f 6 ?
Sennilega ekki það bezta:
Rc4—d6 er betra, ef Rc4—c5,
þá Rf3Xe5 og svart má ekki
drepa biskup á a4, því þá leikur
hvítur drottningunni til f3 og
hótar óþægilegu máti.
9. Rf3Xe5 b5Xa4?
Ágætt væri Bc8—b7!
10. d5—d6! c7Xd6
Svart lét hér leiða sig í þunga
og erfiða gildru.
11. Re5—c4 Dd8—c7
12. Rc4xd6f Ke8—d8
13. Rd6Xf7 Kd8—e8
14. Rf7Xh8 Bc8—b7
15. Rbl—c3 Dc7—c6
16. f2—f3 d7—d5
17. Bcl—g5 a4—a3!
18. Ddl—d4 Ha8—c8
19. Hcl—e3 Dc6—c5
41
Svart er nú að sækja sig og
staðan hjá hvítum er erfið.
20. Dd4—a4f Dc5—c6??
Stór yfirsjón, Hc8—c6 eða
Bb7—c6 var betra.
21. Da4—h4
22. Rc3—a4 Dc5Xc2
23. Bg5xf6 g7Xf6
24. Dh4—h5f Ke8—d8
25. Rh8—f7f Kd8—e8
26. Rf7—d6f Ke8—d7
27. Rd6Xc8 a3Xb2
28. Ra4xb2 Dc2xb2
29. Hal—el Bb7Xc8
30. Dh5—f7
og svart gaf eftir nokkra leiki.
22. Budapestar-vörn.
Hvítt: Sigurður Halldórsson.
Svart: Stefán Stefánsson.
2. flokkur.
1. d4 Rf6. 2. c4 e5. 3. dXe5
Rg4. 4. Rf3 Rc6. 5. Bf4 Bb4f.
6. Rd2 De7. 7. a3 RgXe5! 8. aX
b4?? (Nauðsynlegt og sjálfsagt
er 8. RXe5, næst e3 og hvítt
stendur vel). 9. —o— Re5—d3.
Mát.
23. ítalski leikurinn.
Hvítt: Margeir Steingrímsson.
Svart: Hörður Guðbrandsson.
2. flokkur.
1. e4 e5. 2. Rf3 Rc6. 3. Bc4
Bc5. 4. 0—0 Rf6. 5. d4 Bxd4.
6. RXd4 RXd4. 7. f4 d6. 8.
NÝJA SKÁKBLAÐIÐ