Nýja skákblaðið - 01.06.1940, Side 18
Fallegur millileikur, sem
hindrar bæði H— d7 og D—e8
og ógnar 33. —o- - D—g3.
33. Hel—e3 Hg2—glf
34. Kfl—e2 Dg8—g2f
35. Ke2—d3 HglXdl
36. Dh5—dl Dg2—g6f
37. Kd3—e2 Dg6Xb6
38. Ddl—fl Dh6—g6
39. He3—d3 Bc6—e4
40. Hd3—d7 Dg6—g4f
41. Ke2—el Be7—h4f
42. Kel—d2 Bh4—g5f
43. Kd2—el Be4—f 3!
Vogað, — því nú kemst hvíti
kongurinn í pattstöðu, en Kas-
parjan i vissi betur.
44. Dfl XÍ3 Dg4xf3
45. Hd7Xh7f Kh8—g8
46. Hh7—h8f
Ef H—g7f þá K—f8 47.
H—g8f K—e7 48. H—e8f
K—d7 og vinnur.
46. —o— Kg8—g7
47. Hh8—g8f Kg7—h6
og hvítt gaf, því kongurinn get-
ur umflúið skákirnar. Athuga-
semdir lausl. þýddar úr Schack-
várlden. Skákin er að mínum
dómi mjög athyglisverð, hún
sýnir örugga en djarfa tafl-
mennsku, sem jafnframt ber
með sér mikla kunnáttu og
leikni. Ó. V.
Litla BÍLASTÖÐIN
er nokkuð stór.
27. DROTTNINGARBRAGÐ.
Hvítt: J. R. Capablanca.
Svart: G. Stahlberg.
1. d2—d4 Rg8—f6
2. c2—c4 e7—e6
3. Rbl—c3 d7—d5
4. Rgl—f3 c7—c6
Venjulegra er 4. —o—
Bf8—e7 eða 4. —o — c7—c5.
5. Bcl—g5 h7—h6
6. Bg5Xf6 Dd8Xf6
7. Ddl—b3 Rb8—d7
8. e2—e4 d5Xe4
9. Rc3Xe4 Df6—f4
10. Bfl—d3 Rd7—f6
í skákinni Euwe- —Fine. A.
V. R. O. 1938 lék Fine 10.
e6—e5 með góðum árangri. Á-
framhaldið varð 11. 0—0 Bf8—
e7. 12. Hfl—el e5Xd4. 13. Rf
3xd4 0—0 og svart stendur
vel, þar sem hann hefir báða
biskupana, sem eru mjög sterk-
ir í svona stöðu.
11. Re4xí6f Df4xf6
12. 0—0 Bf8—d6
13. Hfl—el o—o
14. c4—c5
Hagnaðurinn af þessum leik
verður að teljast fremur vafa-
samur. Svartur á raunar ervitt
með að opna taflið með c5 eða
e5 og þannig að fá mótspil, en
leikurinn veikir stöðuna hjá
hvítum þannig, að hann á ervitt
með að opna línur til sóknar.
NÝJA SKÁKBLAÐIÐ
46