Nýja skákblaðið - 01.09.1940, Síða 3

Nýja skákblaðið - 01.09.1940, Síða 3
NÝJA 5KRKBLRÐIÐ 1. árgangur. Reykjavík, septenber 1940. 4. tölublað. Skákfræði. Griinfelds-vörn (frh.) 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 g7—g6 3. Rbl—c3 d7—d5 4. Bcl—g5 Þessi leikur hótar peðsvinn- ing Bxf6 og síðan Rxd5. Alje- chin lék þessum leik gegn Griin feld í Vín 1922. Leikurinn er samt ekki talinn heppilegur. — Griinfeld svaraði með Rf6—e4, sem ennþá er talið bezta svar- ið. 4. —o— Rf6—e4! Hvítur getur nú svarað með þremur leikjum: a) cXd5, b) RXe4 og c) Bg5—f4. a. 5. c4xd5 Rd5Xc3 Til greina kemur einnig 5. — RXg5, 6. h4, Re4. d5. 7. Rxe4, DX 6. b2Xc3 Dd8xd5 7. Rgl—f3 Bf8—g7 8. e2—e3 c7—c5 9. Bfl—b5f Bc8—d7 10. c3—c4 Dd5—e4 11. 0—0 Bd7xb5 12. c4xb5 Rb8—d7 Og töflin standa líkt. Aljechin — Griinfeld, Vín, 1922. b. 5. Rc3 X e4 d5Xe4 6. Ddl—d2 Bf8—g7 7. 0—0—0 Rb8—c6 8. e2—e3 Bc8—f5 9. f2^-f3! og hvítur fékk algerlega yfir- ráð yfir miðborðinu og vann. Lundin — Spielmann, Stock- holm 1933.

x

Nýja skákblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.