Nýja skákblaðið - 01.09.1940, Page 8

Nýja skákblaðið - 01.09.1940, Page 8
5 K A KI R Akureyri 1940. 28. Drottningarbragð. Hvítt: Óli Valdimarsson. Svart: Margeir Steingrímsson. 1. Rgl—f3 d7—d5 2. d2—d4 e7—e6 3. c2—c4 c7—c6 4. e2—e3 Rg8—f6 5. Bfl—d3 Bf8—b4f 6. Bcl—d2 d5Xc4 7. Bd3 X c4 Til greina kemur einnig 7. Bxb4, hvort það er aftur á móti nokkuð betra er mjög vafasamt. 7. _0— Bb4xd2f 8. RblXd2 Dd8—c7 Drottningunni liggur ekkert á að koma strax í spilið. Ann- ars er hún líka í flestum tilfell- um betur sett á e7. 9. 0—0 Rb8—d7 10. Hal—cl 0—0 11. Ddl—e2 b7—b6 Betra er ef til vill e6—e5. 12. e3—e4 Bc8—b7 Æskilegt hefði verið fyrir svart að geta leikið 12. —o— c6—c5, en sá leikur væri óhugs- anlegur í stöðunni. Hefði D staðið á e7 var öðru máli að gegna. 13. e4—e5 Rf6—d5 14. De2—e4! Mörgum myndi finnast eðli- NÝJA SKÁKBLAÐIÐ legra að leika 14. R—e4, en við nánari athugun kemur í ljós að þessi leikur er miklu sterkari og fljótvirkari, þar sem hann hótar bæði Bxd5 og R—g5. 14. —o— Rd5—e7 Eini leikurinn, ef 14. —o— c5, þá 15. R—g5, R—f6. 16. D —h4, h6. 17. RXeð.og vinnur. 15. Rf3—g5! Re7—g6 16. De4—g4! Hótar 17. RXe6! og líka D —h5. Nú er það að koma í ljós, að eftir 14. D—e4 er svarta tafl- ið að líkindum gertapað. 16. —o— Ha8—d8 17. Dg4—h5 h7—h6 18. Rg5Xe6 f7Xe6 19. Dh5Xg6 Hf8—e8 20. Bc4Xe6 K8—h8 21. Be6—b3 og svart gaf eftir nokkra leiki. S. P. 54

x

Nýja skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.