Nýja skákblaðið - 01.09.1940, Side 15

Nýja skákblaðið - 01.09.1940, Side 15
3. Rbl—c3 d7—d5 4. Rgl—f3 Bf8—e7 5. Bcl—f4 0—0 6. e2—e3 c7—c5 7. d4Xc5 Be7Xc5 8. c4xd5 Rf6xd5 9. RXR PXR 10. Bfl—d3 Bc5—b4t 11. Kel—f 1! ? Hvítur er ákveðinn í aS hefja sókn kóngsmegin og hróka ekki. 11. —0— Rb8—c6 12. Rf3—g5 f7—f5? Ef 12. —0— h6 13. Dh5. Ef 12. — •0— g6. 13. Rxh7 KXR- 14. Dh5f Kg7. 15. Dh6t Kgl. 16. BXP PXB. 17. DxPf Khl og hvítur á ekkert betra en þrá- skák; g6 er því betra en f5. 13. h2—h4 Dd8—e8 14. Ddl—b3 De8—d7 Ef 14. —o— Be8, þá má ekki leika 15. a3 Bc5. 16. Dxb7 Hb8 17. Da6 HxP og svartur hefir gott tafl. En 15. Hcl, sem hótar HxR eySileggur leikinn Be6. 15. Hal—dl Kg8—h8 16. Bd.—b5! Hótar aS vinna peS á d5 og mann meS BxR og DXB. 16. —o— Dd7—e7 17. DXP Hf8—d8? 18. Dd5Xd8f DxD Ef 18. —o— RXD 19. HxRt DxPI. 20. Rf7f. 19. Rg5—f7f GefiS. Skákþingi Bandaríkjanna 1940 er nýlokið. Röðin varð þessi: 1. S. Reshevsky 13 v. 2. R. Fine 12V2 v. 3. I. Kashdan IOV2 v. 4.—5. Pinkus og Simonson 10 v. 6.—7. Kupchik og Denk- er OV2 v. 8.—11. Bernstein, Pol- land og Reinfeld IV2 v. 12.—13. Adams og Seidman 7 v. 14.—15. Green og Hanauer 6. v. 16. Vo- listen 3 v. 17. Littman 2 v. Reshevsky og Fine lentu sam- an í síðustu umferð. — Fine fekk vinningsstöSu í skákinni, en brenndi af ofan í jafntefli. í fyrra lenntu þeir líka saman í síðustu umferð og gerSu þá einnig jafntefli. Fine þurfti þá aS vinna, eins og nú, ef hann átti að verSa efstur. Skrifstofusími 2350. Veitingasími 2826. Ingólfsstræti. Hverfisgata. Rvk. Litla BÍLASTÖÐIN er nokkuð stór. NÝJA SKÁKBLAÐIÐ 61

x

Nýja skákblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.