Nýja skákblaðið - 01.12.1940, Page 6

Nýja skákblaðið - 01.12.1940, Page 6
g7xh6 (ef B—f5, 20. D—g3 vinnur), 20. D—g3f K—h8, 21. D—e5! Kg7, 21. R—e4 og vinn- ur. III. 16. —o— B—b7, 17. B—f4 D—c5, 18. B—e3 D—e7 (þvingað), 19. HXf6 g7xf6 (Dxf6, 20. b4!), 20. Bxh6 D—c5f K—hl og vinnur, þar sem hótunin D—g3f er yfir- vofandi. 17. Bcl—f4 Athyglisverður leikur. Hvítt fórnar skiptamun til að fá alla mennina í virka stöðu. Með því að leika BXg4 fengi svart tals- vert mótspil. Fine kýs því frem- ur að halda sókninni. 17. —o— De5—c5f 18. Kgl—hl Rg4—f2f 19. HflXf2 Dc5xf2 20. Hal—fl Df2—h4 Staðan eftir 21. leik hvíts. 21. Dd3—d6 Ógnar 22. D—b4, sem er ó- þægilegt. T. d. H—d8, 23. D—c7 R—b7, 24. DXc6 og svart er í slæmri klípu auk þess sem peðin drottningarmegin eru mjög sterk og lítt árenni- leg. Til mála kemur að vísu D—d8, en virðist varla betra. Reshevsky er samt ekki alveg af baki dottinn, heldur berst eins og ljón. 21. —o— Bc8—g4! ? Ef nú 22. D—b4 BXe2, 23. RXe2 D—h5, 24. R—g3 D—b5! og sleppur! 22. Be2—a6 Bg4—c8 23. Ba6—d3 Bc8—e6? Betra var D—d8, en eftir 24. DXd8 HXd8, 25. B—c7 R—b7, 26. Bxd8 RXd8 væri samt rnjög erfitt fyrir svart að halda jafntefli. Einnig gæti hvítt leik- ið: I. 24. D—e5 (hótar BXh6, næst H—f6 og svart á í vök að NÝJA SKÁKBLAÐIÐ 84

x

Nýja skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.