Nýja skákblaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 8

Nýja skákblaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 8
Veikir aðstöðuna drottning- armegin. 14. —0— Rd5Xc3 15. Hcl Xc3 b6—b5 16. Bc4—d3 c7—c5 17. d4Xc5 Rd7Xc5 18. Hal—cl g7—g6 19. Rf3—d2 Hc8—c6 20. Bd3—bl? Betra var B—e4. 20. —o— Ha8—c8 21. f2—f3 De7—d8!! 22. Hc3—a3 Eina leiðin til að valda a5. Ef 22. b2—b4, þá R—b3, 23. HXc6 RXcl og svart hefir alveg yfir- höndina. 22. —o— Hc6—d6 23. Hcl—c2 Ef R—fl, b5—b4, 24. H—a2 R—b3, 25. HXc8 Dxc8 og vinnur auðveldlega. 23. —0— b5—b4 24. Ha3—al b4—b3 25.' Hc2Xc5 Hc8Xc5 26. Rd2xb3 Hd6—d8f Ef nú K—f2, D- —h4f og hvítt getur fl. ekki varið Gefið. mát. Mar d'el Píata 1941. Nýlega var háð skákþing í Mar del Plata. Þátttakendur voru alis 18. Sigurvegari varð á þessu móti Svíinn G. Stálberg með 13 vinninga (tapaði engri skák, vann 9, en gerði 8 jaín- tefli). Annar var M. Najdorf (Pólland) 12!f> vinning. 3. E. Eliskases (Þýzkaland) IIV2 vinning (Taplans, vann 6, gerði 11 jafntefli!). 4.—5. L. Engels (Þýzkaland) og P. Frydman (Pólland), 11 v. hvor. 6.—8. C. Guimard (Argentina), M. Fei- gin (Lettland) og M. Czerniak (Palestina), 9V2 hver. 9. Jul. Bolbochan (Argentína) 9 v. 10. NÝJA SKÁKBLAÐIÐ —12. F. Lulik (Checho-Slova- kia), J. A. Vinuesa (Argentina), P. Michel (Þýzkaland) 8 v. hver. 13. Jac. Bolbochan (Argentina) IV2 v. 14. I. Raud (Eistland) 6V2 v. 15. J. Ylliesco (Argen- tina) 6 v. 16. M. Luckis (Lit- hauen) 5V2 v. 17. V. Winz. (Palestina) 4!á v. 18. Sonja Graf (Þýzkaland) 2 Vi vinning. Útbreiðið Nýja Skákblaðið mmmmmmmm 6

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.