Nýja skákblaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 9

Nýja skákblaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 9
91. Drottningarbragð. Hvítt: G. Stálberg. Svart: Julio Bolbochan. 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 Bf8—b4 Neimsowitsch afbrigðið. 4. Ddl—c2 c7—c5 Erfitt byrjunarkerfi. Til greina kemur einnig I. 4. —o— Rb8—c6, II. 4. - -o— 0—0 og III. 4. —o— d7- -d5, sem er talið öruggast. 5. d4Xc5! Opnar d-línuna til sóknar. 5. —o— Rb8—c6 6. Rgl—f3 0—0 7. Bcl—g5 Bb4Xc5 8. e2—e3 b7—b6 9. Bfl—e2 Bc8—b7 10. Hal—dl Bc5—e7 11. 0—0 Rf6—e8 12. Bg5—f4! d7—d6 13. Hdl—d2 a7—a6 Nauðsynlegt, því nú hótar 14. Hfl—dl og 15. R—b5. 14. Rc3—a4 Svart á þegar við mikla erf- iðleika að etja. Nú ógnar 15. D—b3, þar að auki myndi c4 —c5 vera mjög truflandi og óþægilegt. 14. —o— Rc6—b8 15. Dc2—b3 ' Rb8—d7 16. c4—c5! Bb7—d5 Ef 16. —o— d6Xc5, 17. RX b6! Dxb6, 18. HXd7 og vinnur. 17. Hd2xd5! e6Xd5 18. c5Xb6 Ha8—b8 19. Rf3—d4 Rd7Xb6 20. Rd4—c6! Rb6Xa4 22. Rc6xb8 g7—g5 21. Db3Xb8 Dd8Xb8 Svart hefir nú næstum von- laust endatafl og reynir því mótsókn. Skárra var RXb2, þó það væri einnig vonlaus bar- átta. 23. Bf4—g3 Re8—g7 24. Rb8—c6 Be7—f6 25. Be2Xa6 Hf8—e8 26. Bg3 X d6 Ra4xb2 Ef 26. —o— H—e6, 27. B— b5. 27. Ba6—b5 Rg7—h5 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.