Nýja skákblaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 14

Nýja skákblaðið - 01.10.1941, Blaðsíða 14
94. Drottningarbragð. Orthodoxt. Hvítt: F. J. Marshall. Svart: Kline. • 1. d2- —d4 d7—d5 2. c2- —c4 e7—e6 3. Rbl- —c3 Rg8—f6 4. Rgl —f3 Bf8—e7 5. Bcl- —g5 Rb8—d7 6. e2- —e3 0—0 7. Hal- —cl b7—b6?? Betra er 7. —o- — d5Xc4. 8. c4xd5 e6xd5 9. Ddl- —a4 Bc8—b7 Sterkara áframhald væri c7 —c5. 10. Bfl—a6 Bb7—a6 11. Da4Xa6 c7—c6? Veikt leikið. Bezt var c7— c5! 12. 0—0 Rf6—e4 13. Bg5 X e7 Dd8xe7 14. Da6—b7! Þvingandi vinningsleikur. — Upphaf að skemmtilegri „com- bination“. 14. —o— Hf8—c8 Staðan er bersýnilega unnin á hvítt, því nú ógnar með góð- um árangri 15. R—e5, en Mar- shall finnur þó aðra fljótvirk- ari leið. Staðan eftir 14. leik svarts. Getur þú, lesari góður, líka fundið hana? 15. Rc3xd5! De7—d6 16. Hclxc6!! Gefið. Ef nú I. 16. —o— Dxd5, 17. Hxc8f Hxc8, 18. DxDd5. Eða II. 16. —o— HXc6, 17. DXa8f! Og ef III. 16. —o— DXc6 17. R—e7f K—f8, 18. RXDc6. Fallegur endir! ítalski leikurinn. (Giuco Piano.) Teflt í Otago Chess Club, Nýja Sjálandi 1941. Hvítt: Svart: 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ 12

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.