Nýja skákblaðið - 01.10.1941, Page 14

Nýja skákblaðið - 01.10.1941, Page 14
94. Drottningarbragð. Orthodoxt. Hvítt: F. J. Marshall. Svart: Kline. • 1. d2- —d4 d7—d5 2. c2- —c4 e7—e6 3. Rbl- —c3 Rg8—f6 4. Rgl —f3 Bf8—e7 5. Bcl- —g5 Rb8—d7 6. e2- —e3 0—0 7. Hal- —cl b7—b6?? Betra er 7. —o- — d5Xc4. 8. c4xd5 e6xd5 9. Ddl- —a4 Bc8—b7 Sterkara áframhald væri c7 —c5. 10. Bfl—a6 Bb7—a6 11. Da4Xa6 c7—c6? Veikt leikið. Bezt var c7— c5! 12. 0—0 Rf6—e4 13. Bg5 X e7 Dd8xe7 14. Da6—b7! Þvingandi vinningsleikur. — Upphaf að skemmtilegri „com- bination“. 14. —o— Hf8—c8 Staðan er bersýnilega unnin á hvítt, því nú ógnar með góð- um árangri 15. R—e5, en Mar- shall finnur þó aðra fljótvirk- ari leið. Staðan eftir 14. leik svarts. Getur þú, lesari góður, líka fundið hana? 15. Rc3xd5! De7—d6 16. Hclxc6!! Gefið. Ef nú I. 16. —o— Dxd5, 17. Hxc8f Hxc8, 18. DxDd5. Eða II. 16. —o— HXc6, 17. DXa8f! Og ef III. 16. —o— DXc6 17. R—e7f K—f8, 18. RXDc6. Fallegur endir! ítalski leikurinn. (Giuco Piano.) Teflt í Otago Chess Club, Nýja Sjálandi 1941. Hvítt: Svart: 1. e2—e4 e7—e5 2. Rgl—f3 Rb8—c6 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ 12

x

Nýja skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.