Nýja skákblaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 10

Nýja skákblaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 10
27. Dc4—a4 Rf4—e2f 28. Kgl—h2 Hc3Xm3f! Gefið. Ef 29. g2Xh3 Rd5—f4 og mát í næsta leik. 101. Neimsowitchvörn. Hvítt: P. Keres. Svart: M. M. Botwinnik. 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 Bf8- -b4 4. Ddl—c2 d7—d5 5. c4xd5 e6Xd5 6. Bc-1—g5 h7—h6 7. Bg'5—h4 c7- -c5 Botwinnik hefir sýnilega í hyggju að tefla djarft að vanda. 8. O 1 o 1 o Og Keres líka. 8. —o— Bb4Xc3 9. Dc2 X c3 g7—g5! Vasklega leikið. 10. Bh4—g'3 c5xd4 11. Dc3Xd4 Rb8—c6 12. Dd4—-a4 Bc8—f5! Aftur mjög vel leikið. Upp- haf að glæsilegri „combina- tion”. 13. e2—e3 Ha8—c8 14. Bfl—d3 14. —c— Dd8—d7!! Og eitt furðuverk.ið en. Ef 15. Bxf5, þá R—e7f Staðan eftir 14. leik hvíts. 15. Kcl- —bl Bf5xd3f 16. HdlXd3 Dd7—f5! 17. e3- —e4 Rf6Xe4 18. Kbl- —al 0—0 Hótar R—c5. 19. Hd3—dl b7—b5! Herðir á sókninni. 20. Da4xb5 Rc6—d4 21. Db5—d3 Ef 21. D—fl, þá Rxg3; 22. h2Xg3 R—c2f 23. K—bl R— a3f 24. K—al D—blf! 25. H.Xbl R—c2. Mát. 21. —o— Rd4—c2f 22. Kal—bl Rc2—Jd4 Gefið. — Skemmtileg og fróðleg skák, auðug cf tákn- rænum möguleikum. 6 NÝJA SKÁKI3LAÐIÐ

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.