Nýja skákblaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 13

Nýja skákblaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 13
andi til þvingandi sóknar. Hinn gerði leikur er því miklu eðlilegri. 7. —o— 0—0 8. 0—0 b7—b6 Þetta er nýjung. í staðinn fyrir 8. —c— d5Xc4 9. Bxc4 R—c6‘ (eða jafnvel d7), sem myndi halda stöðunni óþving- aðri. 9 c4 X d5 Rf6 X d5 1P Rc3Xd5 Dd8xd5 Auðvital var þetta ætlunin, en ekki 10. e6xd5, sem myndi veikja mjög drottningarmegin. 11. Hfl—el Með hinu eðlilega áframhaldi 11. B—d2 hefi ég fórnað peði og leikið 11. B—b7, því eftir 12. Bxh7f K—h8 13. B—d3 R—c6 myndi svart fá það fylli- lega endurgoldið. 11. 0—0 f7—f5! Eini leikurinn, sem heldur. 11. B—b7 væri ófullnægjandi. 12. B—e4, D—d7. 13. R—e5, D—c8. 14. Bxh7f! KxB. 15. D—h5f, K—g8. 16. H—e3 og hvítt myndi vinna. 12. Bcl—f4! Rb8—c6 13. Hal—cl! Rc6xd4 Svart verður að þiggja fórn- ina, öðruvísi nær hann ekki fyrirætlunum sínum á annan eða betri hátt. 14. Rf 3 X d4 Dd5xd4 15. Ddl—f3 Bc8—d7 Því miður er ekki mögulegt í þessu tilfelli að fórna skipta- mun með 15. —o— B—c5, sem myndi verða hafnað með 16. B—e5! 16. Bf4—e5 Dd4—g4! Héðan af hefir svart þving- aða leið. Hann þarf ekki að ótt- ast uppskipti á drottningum í stöðunni, því það myndi gefa honum tækifæri til sterkrar sóknar á f2 reitinn. 17. Df3—b7 Ha8—d8! Ef nú 18. Dxa7, þá B—c5 með gagnsókn. 18. Hcl—c7 Dg4—b4! Erfiðasti leikurinn í skák- inni, eins og eftirfarandi leikir sýna. 19. H—dl, D—a5! Aftur eini leikurinn. 20. Hxd7, Dx e5. 21. HXe7, Hxd3 o. s. frv. 19. Be5—c3 Db4—d6 20. Bd3—c4 Eftir þennan leik virðist út- litið næstum vonlaust fyrir svart. 20. —o— H—b8 yrði svarað með 21. DXa7, H—a8. 22. Hxd7, HXD. 23. HxD, BxHd6. 24. HXe6! og vinnur. 20. —o— B—f6 kæmi heldur ekki að haldi vegna 21. BXe6f! 20. —o— Kg8—h8!! NÝJA SKÁKBLAÐIÐ 9

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.