Nýja skákblaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 14

Nýja skákblaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 14
Þessi varnarleikur bjargar skákinni, því nú verður 21. Bxe6 svarað með 21. —o— H—b8! Viðvíkjandi þessari stöðu rit- ar Dr. Carl Weberg og telur eft- irfarandi áframhald mögulegt fyrir hvítt: 21. Bc4Xe6, Hd8—b8. 22. Db7Xb8, Hf8Xb8. 23. Hc7xd7; Dd6—c5. 24. Hel—e5, Dc5—c6. 25. Hd7Xe7 með unnið tafl. 21. Bc3—e5 Dd6—d2 22. Be5—c3 Dd2—d6 23. Bc3—e5 Dd6—d2 — Jafntefli. — Skákin milli Aendersen og Dufresne, er aldrei fölnar. (The Evergreen Game, er Bretar nefna svo.) Tafl-mynd sú, er hér fer á eftir,sýnir tafl-stöðuna áður en Anderssen lék hinum aðdáan- NÝJA SKÁKBLAÐIÐ lega leik, sem skákin dregur nafn og sem allir hafa lofað svo mjög, þangað til bók Laskers, Manual af Chess, kom út. Þar er því lialdið fram, að leikur Anderssens þoli ekki gagnrýni, — þrátt fyrir alla aðdáun fyrr og nú. Lasker ræðir um þetta (bls. 271 og 272) á þá leið, að enn hafi engum tekizt að sýna fram á öruggan vinning gegn leikn- um 1 —o— H—g4. Þetta efa ég ekki, — en þar með er ekki sannað að Anderssen hefði ekki fundið leið til vinnings,- jafnt gegn þeim leik sem hverjum öðrum. Leikurinn, Hal—dl, felur í sér óviðjafnanlegan glæsi-leik, er vart á sinn líka í tefldu tafli og má því ekki dæma hann óvinnings-hæfan, fyrr en öllum vinnings-mögu- leikum er útilokað hjá hvítum. Lasker virðist telja 2 Bd3— e4 sterkasta leik hvíts gegn 1 —o—, H—g4. Þetta leyfi ég mér að efa og tel 2. Bd3—c4 miklu sterkari eða jafnvel ör- uggan leik til vinnings, — hverju sem svartur leikur gegn honum. — Dæmin hér á eftir eiga að sanna þetta. Reynist þau rétt, þá verður ágæti og samband leiksins við úrslitin aldrei oflofuð, — hvorki fyrr né síðar. 10

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.