Heimdallur - 20.01.1954, Side 3
HEIMDALLUR
3
Svo elskuðu þeir ....
FIMMTUDAGINN 14. jan. birtist i
Tímanum grein um bæjarstjórnar-
kosningarnar í Reykjavík eftir Vig-
fús Guðmundsson gestgjafa. Grein
þessi var ákaflega hógvær og elsku-
leg, eins og höfundarins var von og
vísa; hún virðist einkum samin til
að sýna. Reykvíkingum fram á, hvað
fólkið á lista Framsóknarflokksins
hér í borg sé af góðu kyni og hafi
þótt efnilegt á æskuárum og er
sannarlega mjög ánægjulegt tii þess
skýrði, hver störf hann vinnur í fjár-
málaráðuneytinu og hver laun hann
þiggur fyrir þau.
Enginn getur sagt, að ég sé þar ó-
sanngjarn í vali, að bjóða mig, dæm-
isgerða fígúru bitlingasnápanna, að
Tímans sögn, til samanburðar við
sjálfan postulann Svein, sem svo skel-
egglega hefur barizt gegn spilling-
unni og bitlingunum. Enginn þarf að
ímynda sér, að slíkur maður hafi þeg-
ið bitlinga!
Að lokum vil ég svo vænta þess, aö
Sveinn Vettvangsritstjóri sýni þann
manndóm að játa það hreinskilnis-
lega og opinberlega, að allar hans
fullyrðingar um mig í margnefndri
grein eigi sér enga stoð í veruleik-
anum og séu samdar af honum sjálf-
um, og að hann hafi sett grein þessa
á prent í magnþrota reiði yfir því,
að Heimdallur skyldi leyfa sér að
gefa það lítillega í skyn, að sennilega
væri ekki úr vegi að byrja hreinsun-
ina við bitlingajötuna á því, að draga
úr skrifstofukostnaði ríkissjóðs með
því t. d. að fækka um einn mann í
íjármálaráðuneytinu, og yrði þá auð-
vitaö sá fyrir valinu, sem þar var
bætt við fyrir nokkru, án þess að
verulegt verkefni fyndist þó fyrir
hann þar.
Halldór Þ. Jónsson.
að vita með fullri vissu, þótt auð-
vitað hafi engum dottið í hug hið
gagnstæða. Þarna er það staðfest,
að t. d. hafi einn frambjóðandi
flokksins verið mikils metinn af
skólastjóra í menntaskóla og eigi auk
þess framúrskarandi heiðarlegan og
reglusaman embættismann að föður,
annar hafi á unglingsárum lagt allra
mest á sig — fyrir þó sáralítið kaup
— við að skrifa í framsóknarblað,
þriðji sé prestsdóttir úr Skagafirði
og hafi lengi verið prestsfrú í Borg-
arfirðinum, og svo mætti lengi telja.
Sá fiokkur er ekki illa staddur, sem
á slíka að. Og þótt ekki sé beinlínis
sýnt fram á að þetta fólk varð tram-
sóknarmenn, er það sjálfsagt af
hæversku, sem höfundur ræðir ekki
svo augljóst mál.
Annað er það, sem gerir greinina
aðlaðandi og frábrugðna öðrum
blaðaskrifum í þessari óvægnu kosn-
ingabaráttu. í henni er skýrt tekið
fram, að á hinum listunum öllum sé
einnig margt gott fólk. Þá dyggð að
láta andstæðinga sína njóta sann-
mælis, er vart lengur að finna nema
í fornum bókum, það er einstaklega
óvænt gleði að finna hana í síðasta
tölublaði Tímans. En Vigfúsi hefur
hlotnazt sú hamingja að sjá hið góða
í manninum, hann finnur, að hann
er hjá góðu fólki og fer ekki með
það sem launungarmál.
Og þá er ótalið hið þriðja og jafn-
framt hið mikilvægasta í grein hans;
aðeins ein setning en þessi setning
er líka lykillinn að Skilningi á allri
framkomu Framsóknarflokksins í
bæjarmálum Reykjavíkur. Hún er
svohljóðandi:
,,Á undanförnum tveimur ára-
tugum, þegar ég hef dvaliti yfir
skemmri eða lengri tíma í Reykja-
vík á vetrum, hefur starfið stundum
beinzt að almennum málum og þá
einnig stundum að bæjarstjórnar-
kosningum, þeg'ar þær hafa verið á
dagskrá".
Á yfirborðinu segir þessi setning
ekkert annað en það, áð Vigfús gest-
gjafi hafi undaníafná týo árátúgi
oftlega dvalið í Reykjavík að vetrar-
lagi og þá látið Reykvíkinga njóta
starfskrafta hans við almenn mál,
þar á meðal bæjarstjórnarkosning-
ar. Og það er ekki eins og Reykvik-
ingar hafi þurft að biðja um þessa
aðstoð, sei, sei, nei. Hin sanna hjálp-
arhönd er sú, sein kemur óbeðin til
liðs og lætur ekki vanþakklæti
heimsins aftra sér frá góðverkunum.
Vigfús hefði sjálfsagt getað skvrt frá
því, að oft hafi liðveizla hans vefið
launuð mótþróa og jafnvel beinum
fjandskap, en sem sannur höfðingi
ber hann þann harm r hljóði óg læt-
ur Reykvíkinga ercki gjalda ' glam-
skyggni þeirra. En þetta á einnig
við um marga aðra framsóknar-
menn. Á undanförnum áratugum
hafa Reykvíkingar kynnzt æ fleiri
og fleiiú framsóknarmönnum, héðan
og þaðan af landinu, sem allir elsk-
uðu svo Reykjavík. að þeir yfirgáfu
frændur og óðöl og' fluttu i borgina,
sumir um stundai’sakii', eins og t. d.
Halldór frá Kirkjubóli, aðrir að fullu
og öllu, eins og t d. Hannes frá
Undirfelli, og oft í þéim eina til-
gangi að aðstoða Reykvíkinga við
almenn mál, þar með taldar bæjar-
stjórnarkosningar, þegar þær hafa
verið á dagskrá. Mörgum hefui það
verið mikil fórn að yfifgefa æsku-
stöðvar og vini og setjast að meðal
þess fólks, er fyllir að mestu leyli
flokk andstæðinga, í því skyni að
gefa því holl ráð fyrir sáralítið kaup.
— En köllun sinm verður hver og
einn að hlíða. Og þótt sumir þessara