FLE fréttir - 01.11.1979, Page 5

FLE fréttir - 01.11.1979, Page 5
Desemberfundurinn var haldinn 5. desember. Árni Árnason, framkvæmdastjóri Verslunarráðs íslands flutti erindi og fjallaði hann um reikningsskil frá sjónarhóli notenda. Fundinn sátu 40 félagsmenn. Árshátíð: Árshátíð félagsins verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu 11. apríl n.k. Eins og fyrri stjórn hafði tilkynnt hefur verið ákveðið að gefa starfs- fólki félagsmanna kost á þátttöku. Margar óskir lágu að baki þessari breyt- ingu og er vonast til að hún skapi aukin tengsl þessara aðila. 5

x

FLE fréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: FLE fréttir
https://timarit.is/publication/1809

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.