FLE fréttir - 01.11.1979, Blaðsíða 5

FLE fréttir - 01.11.1979, Blaðsíða 5
Desemberfundurinn var haldinn 5. desember. Árni Árnason, framkvæmdastjóri Verslunarráðs íslands flutti erindi og fjallaði hann um reikningsskil frá sjónarhóli notenda. Fundinn sátu 40 félagsmenn. Árshátíð: Árshátíð félagsins verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu 11. apríl n.k. Eins og fyrri stjórn hafði tilkynnt hefur verið ákveðið að gefa starfs- fólki félagsmanna kost á þátttöku. Margar óskir lágu að baki þessari breyt- ingu og er vonast til að hún skapi aukin tengsl þessara aðila. 5

x

FLE fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: FLE fréttir
https://timarit.is/publication/1809

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.