Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1978, Síða 87

Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1978, Síða 87
77 Á orkuveitusvæði hennar sem náði yfir Reykjavík, Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð, nutu 98% íbúanna hitaveitu, en hitaveitur náðu bá til 59% þjóðarinnar. Á sama ári voru 275 GWh notaðar í iðnaði, aðallega í Kísil- iðjunni í Námaskarði og hefur sú notkun lítið aukizt á tímabilinu frá 1970 til 1976. Nákvæmar tölur um notkun jarðvarma til ylræktar eru ekki tiltækar, en talið er, að hún hafi aukizt um 3C% á sama tímabili. Olíunotkun samsvaraði 6.609 GWh árið 1976 og hefur ekki aukizt í sama mæli og raforku- og jarðvarmanotkun á undanförnum árum. Frá 1970 til 1976 jókst olíunotkun aðeins um tæp 12% samtímis því sem raforkunotkun jókst um 66% og jarðvarmanotkun um 45%. Framan af tímabilinu jókst olíunotkun nokkuð ár frá ári unz hún náði hámarki árið 1973, en hefur dregist saman síðustu árin. Mest hefur olíunotkun til húshitunar dregizt saman eða um 590 GWh frá 1973 til 1976, en tilsvarandi aukning hefur orðið á rafhitun og jarðvarmanotkun. Einnig hefur sala á þotueldsneyti dregizt verulega saman eða um tæplega 230 GWh frá 1972, er hún náði hámarki. Þá hefur notkun gasolíu til bifreiða, raforkuvinnslu og iðnaðar minnkað nokkuð frá 1973, er þessi notkun var í hámarki. Benzínnotkun hefur hins vegar vaxið óslitið ár frá ári á öllu tímabilinu frá 1970 til 1976 og gasolíu- notkun í fiskiskipum hefur aukizt mjög ört einkum á árunum 1972 til 1975. Árið 1976 skiptist olíunotkunin þannig, að benzínnotkun var 14.4% af heildarnotkuninni í GWh, þotueldsneyti 11.1%, gasolía til húshitunar 20.6%, gasolía til fiskiskipa 21.8%, gasolía til bifreiða, raforkuvinnslu og iðnaðar 13.1%, brennsluolía, einkum til iðnaðar 18.3% og önnur olíu- notkun, svo sem flugvélabenzín, steinolía og fleira 0.7%. Verg orkunotkun íslendinga 1970-1976 (GWh) 'Av R a Til álvinnslu f o r k a Annað Samtals Jarðvarmi Olía Heild ar notkun 1970 665 795 1.460 1.757 5. 924 9. 141 1971 706 886 1.592 1.852 6.403 9. 847 1972 809 959 1.768 1.966 6. 556 10.290 1973 1.231 1.054 2.285 2.116 7.141 11.542 1974 1.230 1.112 2. 342 2.188 7.088 11.618 1975 1.078 1.218 2.296 2. 408 6. 923 11.627 1976 1.121 1.300 2.421 2. 552 6. 609 11.582
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214

x

Árbók Reykjavíkurborgar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Reykjavíkurborgar
https://timarit.is/publication/1810

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.