Árbók Reykjavíkurborgar - 01.11.1991, Page 165
149
BREYTING Á HÚSALEIGU ATVINNUHÚSNÆÐIS
(Heimild: Hagtiðindi)
Gildistimi: 1972 1975 1980 1985 1989 1990 1991
J anúar - 241 1.275 (9.984) (25.293) (28.526) (30.359)
Febrúar - 241 1.275 (9.984) (25.293) (28.526) (30.359)
Mars - 308 1.275 (9.984) (25.293) (28.526) (30.359)
April - 308 1.771 (10.583) (25.609) (29.039) (31.270)
Mai - 308 1.771 (10.583) (25.609) (29.039) (31.270)
Júni - 308 1.771 (10.583) (25.609) (29.039) (31.270)
Júli 163 330 1.828 (11.747) (26.889) (29.475) (32.083)
Ágúst 163 330 1.828 (11.747) (26.889) (29.475) (32.083)
September 163 330 1.828 (11.747) (26.889) (29.475) (32.083)
Október 163 330 1.883 (12.099) (27.830) (29.475) (32.693)
Nóvember 163 334 1.883 (12.099) (27.830) (29.475) (32.693)
Desember 163 34 1.883 (12.099) (27.830) (29.475) (32.693)
Fyrst reiknuð sérstaklega i júli 1972 (163).
Skv. 1. nr. 48/1983 skal vísitala húsnæðiskostnaðar ekki reiknuð eftir mars
1983. Frá og með júli 1983 hefur komið ársfjórðungsleg tilkynning Hagstofunnar
um breytingu á húsaleigu. Hækkunin var 8.2% i júli 1983, 4% i janúar 1984,
6.5% i april 1984, 2% i júli 1984 og 3% i október 1984. Árið 1985 voru
hækkanir i janúar 15.8%, i apríl 6.0% og i júli 11.0% og i október 3%.
Hækkanir árið 1986 voru 10% i janúar, 5% i april, 5% í júli og 9% i október.
Árið 1987 voru hækkanir i janúar 7.5%, i april 3%, i júli 9% og 5% i október.
Árið 1988 voru hækkanir i janúar 9%, i april 6%, i júli 8%. Verðstöðvun
sbr. bráðabirgðalög nr. 74/1988 var i gildi frá 1. október 1988 til 1. mars
1989. Árið 1989 voru hækkanir 1.25% i april, 5% i júli og 3.5% i október.
Árið 1990 2.5% hækkun 1. janúar, 1.8% i april, 1.5% i júli og 0% i október.
Árið 1991 3.0% hækkun 1. janúar, 3.0% i april, 2.6% i júli og 1.9% i
október.